Ráðunautafundur - 11.02.1978, Page 90

Ráðunautafundur - 11.02.1978, Page 90
82 búnaöarins og Rannsóknastofnun landbúnaöarins hafa eftir- lit meö ræktuninni. • í flestum kartöfluræktarlöndum er taliö rétt aö framleiÖa útsæÖi undir eftirlúti opinberra eéa hálfopin- berra aöila. Til þess liggja einkum tvær ástæður: 1. AÖ halda kartöflusjúkdómum í lágmarki x því útsæöi sem á markaöi er. 2. Aö tryggja aé kartöflurnar sáu allar af sama afbrigöi. Hár á landi eru kartöflusjúkdómar fáir og tiltölu- lega viöráöanlegir. Þess vegna er heimaræktað útsæöi hár á landi sennilega betra en víða annars staöar, þó að ræktendur leggi sig lítiö fram um útsæöisvaliö. Samt sem áður er líklegt að fjöldi stórra og smárra fram- leiðenda bættu hag sinn, ef þeir notuðu oftar stofnútsæði. Þetta hafa kartöflubændur í Þykkvabænum fundið og þess vegna hafa þeir aukiö notkun stofnútsæðis hin síðari ár. Skipulag á ræktun útsæðis fer eftir staöháttum x ræktunarlandinu. Hollendingar hafa ræktaö útsæöi til útflutnings í meira en hundraö ár og er þaö nú mikilvæg framleiðslugrein fyrir hollenskan landbúnaö, sem veltir tugum miljarða íslenskra króna árlega. Skipulag og eftir lit með útsæðisræktuninni er langþróuð. Framleiðsla útsæðisins er alveg í höndum bænda, en eftirlit með ræktuninni er í höndum fálags útsæðis- ræktenda, fálags kartöflukaupmanna og ríkisins. Verslun með útsæði er í höndum einka- og samvinnufyrirtækja. Upphafsþáttur framleiöslunnar er sá aö bóndi, sem er viðurkenndur "klónræktarmaöur", velur kartöflur undan t.d. 50 heilbrigðum kartöflugrösum, eina kartöflu undan hverju grasi. Næsta ár eru þessar kartöflur settar niður og um haustiö eru valin 12 kartöflugrös til frekari ræktunar. Þar næsta ár eru allar kartöflurnar undan grösunum tólf settar niöur. Þetta er upphaf klónrækt- unar, sem stendur í fimm ár. Klónunum er fækkaö niöur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.