Ráðunautafundur - 11.02.1978, Page 90
82
búnaöarins og Rannsóknastofnun landbúnaöarins hafa eftir-
lit meö ræktuninni. •
í flestum kartöfluræktarlöndum er taliö rétt aö
framleiÖa útsæÖi undir eftirlúti opinberra eéa hálfopin-
berra aöila. Til þess liggja einkum tvær ástæður:
1. AÖ halda kartöflusjúkdómum í lágmarki x því
útsæöi sem á markaöi er.
2. Aö tryggja aé kartöflurnar sáu allar af sama
afbrigöi.
Hár á landi eru kartöflusjúkdómar fáir og tiltölu-
lega viöráöanlegir. Þess vegna er heimaræktað útsæöi
hár á landi sennilega betra en víða annars staöar, þó
að ræktendur leggi sig lítiö fram um útsæöisvaliö.
Samt sem áður er líklegt að fjöldi stórra og smárra fram-
leiðenda bættu hag sinn, ef þeir notuðu oftar stofnútsæði.
Þetta hafa kartöflubændur í Þykkvabænum fundið og þess
vegna hafa þeir aukiö notkun stofnútsæðis hin síðari ár.
Skipulag á ræktun útsæðis fer eftir staöháttum x
ræktunarlandinu. Hollendingar hafa ræktaö útsæöi til
útflutnings í meira en hundraö ár og er þaö nú mikilvæg
framleiðslugrein fyrir hollenskan landbúnaö, sem veltir
tugum miljarða íslenskra króna árlega. Skipulag og eftir
lit með útsæðisræktuninni er langþróuð.
Framleiðsla útsæðisins er alveg í höndum bænda, en
eftirlit með ræktuninni er í höndum fálags útsæðis-
ræktenda, fálags kartöflukaupmanna og ríkisins. Verslun
með útsæði er í höndum einka- og samvinnufyrirtækja.
Upphafsþáttur framleiöslunnar er sá aö bóndi, sem
er viðurkenndur "klónræktarmaöur", velur kartöflur undan
t.d. 50 heilbrigðum kartöflugrösum, eina kartöflu undan
hverju grasi. Næsta ár eru þessar kartöflur settar niður
og um haustiö eru valin 12 kartöflugrös til frekari
ræktunar. Þar næsta ár eru allar kartöflurnar undan
grösunum tólf settar niöur. Þetta er upphaf klónrækt-
unar, sem stendur í fimm ár. Klónunum er fækkaö niöur