Ráðunautafundur - 11.02.1978, Blaðsíða 91

Ráðunautafundur - 11.02.1978, Blaðsíða 91
83 £ tvö.á fjórða ári til að minnka vinnuna og þá þegar má taka stofnútsæði úr klónræktuninni. Útsæðið er flokkað £ verð- og gæðaflokka eftir því hvað mörg ár eru frá upphafi klónræktunarinnar. SE útsæði er álitið best, enda dýrast, en C-útsæði er ódýrast og trúlega lakast. Klónræktin er undir mjög ströngu eftirliti, bæði bóndans sem ræktar klónin og opinberra aðila. öll árin sem klónræktin stendur er rannsakað hvort £ þeim eru vírussjúkdómarnir X, S, H, Y, A og F. Einnig eru aðrir sjúkdómar rannsakaöir ef þörf krefur. Eftir því sem útsæðið lendir £ verðminni flokk þv£ minni kröfur eru gerðar um eftirlit (Baukema, 1976). Vönduð vinnubrögð við útsæðisræktunina hafa gert Holland að stórveldi £ útsæðisframleiðslu. Útsæðiö selja þeir um allann heim, einkum til hitabeltislanda og Mið- og Suður-Evrópulanda. Á síðari t£mum hefur kartöflu- rækt farið mjög £ vöxt £ þessum löndum. Ariö 1972 nam ræktunin £ S-As£u og Afr£ku 6 kg á mann, en 23 kg £ S- Amer£ku (van der Zaag, 1976). í hitabeltinu er mjög erfitt að rækta útsæðiskartöflur, vegna alls konar kartöflusjúkdóma. Þess vegna er mest af útsæðinu flutt ár hvert frá kaldari löndum, t.d. frá Póllandi, Hollandi og Danmörku. Islenskur landbúnaður á nú £ örðugleikum meö að koma framleiðsluvörum s£num á markað fyrir viðunandi verð. Eins og eðlilegt og rett er, l£ta menn til ýmissa átta eftir nýjum framleiðslugreinum, sem skotið gæti nýjum stoðum undir landbúnað her á landi. Telja má að ræktun matar- eða iðnaðarkartaflna fyrir erlendann markað komi ekki til greina vegna l£tillar uppskeru, nema-,verið se að losa sig við offramleiðslu £ góðæri. Öðru máli gegnir um ræktun útsæöiskartaflna. Þar höfum við að mörgu leyti góða aðstöðu. Her er auðveldara aö fást við flesta kartöflusjúkdóma en £ nálægum löndum, hvað þá ef borið er saman við heitari hluta tempraða-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.