Ráðunautafundur - 11.02.1978, Side 97
89
Taf la 3 . Léifar kartaflna í j aré'vegi, lcg/Tia.
Upptökuvél Söluhæfar l.fl. Smælki Alls
Faun 1600 330 1037 1367
Grimme 154 648 802
Sköddun kartaflna
Annar megin þáttur tilraunanna var aö kanna., hve
miklum skemmdum upptökuvélarnar yllu á kartöflunum.
Tekin voru sýni (15-20 kg) beint af pokunarbúnaöi vllanna,
þau voru síöan geymd í mánaÖartíma og þá greind í 3 flokka
með því aö hver einstök kartafla var skoöuð. Skilgreining
flokkanna er þessi:
Flokkur I. Kartöflur án áverka (húöfletting undanískilin).
Flokkur II. MarÖar og hruflaðar kartöflur.
Flokkur III. Skaddaðar kartöflur meö sári, sem er meira
en 2 mm djúpt.
Allmikill breytileiki kom fram í flokkuninni frá
einni mælingu til annarrar, en súluritin hlr aö aftan sýna
niðurstöðurnar í hlutfallstölum frá einu ári til annars.
1 töflu 4 er sýnt meðaltal allra áranna fyrir hvora vll og
2 afbrigði. Ennfremur kemur þar fram meðalþungi kartaflnanna
í hverjum flokki.
Tafla 4. Flokkun kartaflna og meðalþungi.
Afbr. Heilar Hruflaðar Skaddaðar
Vll % g 0. 0 g % g
Faun 1600 Gull. 53,7 34,7 28,2 36,7 18 ,1 39,1
- R.ísl. 49,5 31,0 39,3 33,9 11,2 39,5
Grimrne Gull. 39,3 31,1 45,3 34,5 15,4 35,6
R.ísl. 49,1 27,3 39,4 30,3 11,5 37,1