Ráðunautafundur - 11.02.1978, Page 99

Ráðunautafundur - 11.02.1978, Page 99
91 RÁÐUNAUTAFUNDUR 1978 GARÐÁVAXTAGEYMSLUR Magnús Sigsteinsson Búnaöarfélagi Islands I. Almenn atriði Garðávaxtageymslur voru áður fyrr yfirleitt byggðar sem jarðhús. Nægilega þykkt jarðlag yfir geymslunni gaf góða einangrun og auðvelt var að halda háu rakastigi í geymslunni. Stórar garðávaxtageymslur er nú hins vegar öllu algengara að byggja ofanjarðar og fulleinangra þær. Það hefur fyrst og fremst þann kost að hægt er að hafa sjálfberandi þak á all breiðum húsum og losna við burðar- súlur, sem nauðsynlegar eru undir steyptu þaki, sem mikill jarðvegsþungi hvílir á. Stærð garðávaxtageymslu ræðst af því magni, sem geyma skal og hvernig því er komið fyrir, t.d. hvort varan er geymd í bing, pokum eða kössum. Erlendis er algengt að geyma grænmeti og oft einnig kartöflur í stórum, stöðluðum kössum. Við hönnun geymslunnar er þá tekið mið af stærð kassanna, þannig að rýmið nýtist vel. Vegghæðin ræðst nokkuð af þeirri tækni, sem notuð er við innlátningu og hversu hátt á að stafla ef um kassa er að ræða. Segja má að 300 cm hæð veggja og dyraopa sé lágmark, ef notuð er dráttarvél eða vörulyftari. I tengslum við garðávaxtageymslur er æskilegt að hafa sérstakt rými, rúmgott og bjart þar sem hægt er að flokka vöruna og ganga frá henni á markað. Það veldur auðvitað auknum kostnaði og verður því að vega og meta það í hverju tilfelli hvort varan (t.d. kartöflur) er flokkuð í geymslunni sjálfri, eða byggt sérstakt vinnu- herbergi. Stórar geymslur verður að staðsetja þannig að við þær sé nægilegt athafnasvæði fyrir flutningabíl og fært að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.