Ráðunautafundur - 11.02.1979, Síða 66

Ráðunautafundur - 11.02.1979, Síða 66
58 RAÐUNAUTAFUNDUR 1979 Ahrif Alfta og gæsa A ræktab land Tryggvi Gunnarsson og Sturla Friðriksson, Rannsóknastofnun landbúnaðarins. Meðal þeirra vistfræðiviðfangsefna, sem rétt þótti að rannsaka í sam- bandi við áhrif ræktunar voru nyt jar villtra dýra af ræktuðu landi. Gæsir og álftir eru þeir fuglar'hérlendis, sem taldir eru hafa stórtæk- ust afnot af graslendi, og vera má að áhrifa þeirra gæti í uppskeru af rækt- uðu landi. Eins mætti ætla að víðtæk ræktun í heimahögum og á útjörð auki verulega beitargróður í högum fyrir þessa fugla í sumarheimkynnum þeirra, og valdi aukinni viðkomu meðal þeirra og vaxandi stofnstærð. Fáar rannsóknir hafa verið gerðar á lifnaðarháttum grágæsar hér á landi eða á þeim áhrifum, sem hún kann að hafa á íslenskan landbúnað. A árunum 1963 og 1964 ferðaðist breski fuglafræðingurinn Janet Kear um landið og athugaði áhrif villtra fugla á graslendi og skrifaði um það skýrslu (J. Kear 1965). Þar lýsir hún því, hvernig grágæs sækir í ræktað land haust og vor. Hún áætlar stofnstærð grágæsar hér á landi vera um 30-40.000 fugla og sýnir helstu varpstaði grágæsar. Síðan hefur grágæsarannsóknum verið lítill gaum- ur gefinn af landbúnaðarmönnum. Með fjárveitingu "þjóðargjafarinnar" fékkst tækifæri til að endurskoða könnun á afnotum gæsa og álfta af ræktuðu landi og reyna að meta þá uppskeru gróðurs, sem numin er brott með beit þeirra. Rannsóknaraðferðir Vorið 1975 voru hafnar athuganir á beit álfta á tún. Var haldin dag- bók um fjölda og tíðni álfta á beit á ákveðnu túni að Neðri-Hálsi í Kjós og reynt að mæla uppskerumun á gróðri á óvörðu landi, miðað við uppskeru af túni, sem varið var fyrir ágangi álfta með búrum. Gæsir vöndu einnig komu sína í þetta tún. Var gerð talning á gæsakomu þangað. Sumarið 1976 var þessi athugun endurtekin, en þá hófst einnig víðtækari könnum á ásókn grá- gæsa í ræktunarlönd. Svipuðum athugunum hefur verið haldið áfram um þriggja ára skeið. Hefur verið farið um landið, einkum lágsveitir Arnes- og Rangár- vallasýslu, Borgarfjörð og Mýrar, £ þeim tilgangi að skrá útbreiðslu álfta og grágæsa, kanna viðhorf meðal bænda á tjóni af völdum fugla og koma ein-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.