Ráðunautafundur - 11.02.1979, Síða 85

Ráðunautafundur - 11.02.1979, Síða 85
77 RAÐUNAUTAFUNDUR 1979. UPPGRÆÐSLA LANDS Sturla Frióriksson Rannsóknastofnun landbúnaðarins. Margar rannsóknir hafa verið gerðar á uppgræðslu eyðisanda og mela hér á landi á vegum Atvinnudeildar háskólans og síðar Rannsóknastofnunar landbúnaðarins. Hófust þessar tilraunir með sáningu ýmissa grastegunda í sand á Rangárvöllum að undirlagi þáverandi sandgræðslustjóra Runólfs Sveins- sonar, en hann fékk sent fræ frá Bandaríkjunum af ýmsum grastegundum, og einnig kom ég með mikið úrval fræs frá Kanada og Bandaríkjunum og sáði í Geitasand 1950 (Sturla Friðriksson 1952). Samhliða því gerði Björn Jóhannesson áburðartilraunir á sama sandi. Má segja að niðurstöður þessara tilrauna hafi orðið hvati að stórfelldri ræktun á Rangárvallasöndum. Seinna (1952) tók Klemenz Kristjánsson að gera tilraunir með fræ og korn sunnar á þessum sandi (Árni Jónsson 1955). og Björn Sigurbjörnsson hélt áfram innflutningi og athugunum á ýmsum erlendum grastegundum og einnig íslenskum mel á Geitasandi (Björn Sigur- björnsson 1963). 1 kjölfar þessara tilrauna kom síðan uppgræðsluathuganir á örfoka svæðum á hálendi. Og skal hér aðeins vitnað í skýrslur og niðurstöður, sem þegar eru birtar um það efni (J.B. Campbell 1955 og 1957; Sturla Frið- rikssin 1960; Ingvi Þorsteinsson og Björn Sigurbjörnsson 1961; Sturla Frið- riksson 196?a; 1969b; 1970; 1971). Svipuðum tilraunum hefur æ síðan verið haldið áfram, og eru enn í gangi athuganir á uppgræðslureitum bæði á Sprengisands- og Kjalarhálendinu. Hveravellir. Við veðurathugunarstöðina á Hveravöllum var sáð í stóran tilraunareit 1967 átta grastegundum. Hefur síðan verið mældur vöxtur og uppskera og athuguð afdrif þessara tegunda. Hér er um að ræða mikið magn upplýsinga
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Ráðunautafundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.