Ráðunautafundur - 11.02.1979, Blaðsíða 36

Ráðunautafundur - 11.02.1979, Blaðsíða 36
28 lagt þessu máli liÖ og einnig sölusamtök btenda, kaupfélögin, sem mörg hafa eigin frystihús og góö'a aö'stöö'u til aö' taka a moti silungi og meta hann. Þetta ætti aö geta aukiö' tekjur margrh ba.'iida og gefiö' sumum timabundna atvinnu. ÆÖarvarp og selveiöi munu vera þær greinar hlunninda, sem be/.t eru stundaöar, þó vafalaust megi fá meiri arö' af æðarvtirpi meÖ þvi aö' fsekka meinfugli og hlú betur að því" á stöku staö' en gert er. Selurinn er umdeild skepna. Þorskvei Öimenn leggja á hann fæö', vegna þess aÖ hann er hýsill fyrir hringorminn, sem veldur miklu tjóni i fiskvinnslunni, en selabændur líta á sel sem arögæfan bupening. Rekaviður hefur löngum verið ein notadrýgstu hlunnindi á okknr skóg- lausa landi og aldrei hefur komið fram á skýrslum, hve mikil þessi hlunnindi eru, af þvf aö' verulegur hluti rekaviö'arins er notaö'ur beint af viðkomandi bændum, en aö'eins hluti er seldur. fig held aö' nokkrir bændur gætu aukið tekjur meö' þvf aÖ nýta rekaviö' betur en nú er gert og gætu þá komist af meö' færra búfé. Þetta er hægt meö tvennu móti, hirða betur um rekann, þ. e. láta trén ekki fúna niður, þar sem þau ber að landi eða fljóta frá aftur. Hið súðara er þó erfitt að fyrirbyggja á óbyggðum strandlengjum, en þvi miður er mikiö' af beztu rekasvæð- um landsins 1 eyði. Ennfremur gætu rekabændur unnið meira ur rek- anum en þeir gera, meÖ því annaö'hvort aö' mynda meÖ sér stærri eö'a minni félög til þess aö' kaupa sögunarvélar til aö' saga betri tren \ hent- ugan byggingarvið, t. d. í stoðir og sperrur \ peningshus o. fl. 1 staÖ þess að rifa þetta alft misvel 1 girð'ingarstaura, sem ættu hel/.t aÖ vera úr járni eö'a strengjasteypu, eö'a kaupfelög a rekasvæð'um tækju aö sér þetta hlutverk. Kaupfélögin gætu a. m. k. aðstoðaÖ rekabændur við sölu á viðnum og flutning til kaupenda. t þessu erindi hef eg bent a nokkur úrræö'i fyrir bændurtil tekjuöflunar með breytingu á búskaparliáttum samfara minnkaöri mjólkur- og sauö'fjárframleiðslu. AÖ lokum vil eg nefna það úrræði, sem margir munu hel/.t reyna, ef þeir neyðast til að draga saman búfjárhald, þ. e. að útvega sér launaða atvinnu jafnhliöa búskap. Mörgum gefst vel aö' komn sér eða konu sinni á launaskrá \ nágrenni viö' bú sitt, en þá rfð'ur á að' minnka búskapinn svo mikið, að unnt verði að hirða vel um það litiö' sem eftir verður, 1 stað þess að láta allt vaða á súö'um, eins og þvf miður vill sumsstaðar verða, þar sem bóndi og/eða húsfreyja sinna launuðum störfum utan heimilis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.