Ráðunautafundur - 11.02.1979, Side 76

Ráðunautafundur - 11.02.1979, Side 76
68 Víða eru nú góð slægjulönd innan girðinganna, og hafa sum svæðin verið afhent fyrri eigendum og nytjuð til beitar. Norður - Þingeyjarsýsla: Fyrstu landgræðslugirðingar norðanlands voru gerðar árið 1928. Það voru tvær smá girðingar til varnar upp- blæstri og sandfoki á heimalönd syðst í Bárðardal. Næsta vor (1929) var girt milli Brunnár og Jökulsár í Axarfirði (821 ha), og 1931 við Ærlækjarsel í Axarfirði (1121 ha). Árið 1 .934 var sett lítil girðing á Kópas ke ri til að hefta fok úr ■ fjörunni og úr moldarbörðum. Tók st að st öðva sand- f ok i 6 og bæta með því lífsskilyrði i pla s s inu. Eitt mikilvægasta verk í landgræð slumálum sýslunnar var fr 'iðun Ássands (2600 ha) árið 1942 . Þ 6 var ekki byrjað að sá í Ássand að ráði fyrr en 1954 9 en þá var byrjað að herfa melfræ niður með jarðýtu. S í ðan , e ftir a ð melbeltin komust upp, hefur orðið gerbreyting • Fy rs tu sán ingarnar er' nú orönar um 2-3 m á hæð. Sandfok á s væ ði nu er nu ur sög- unni , enda hafa yngstu sáningarnar hækka ð lítiö. dtbreiðsli gróðurs milli sáninga er nú það ör, að munur sést milli ára. Þar er um að ræða gras og kvistgróður. Sandfax hefur reynst sæmilega á ássandi. Mikið hefur verið borið á svæðið úr lofti á síðari árum, en sjálfgræðsla hefur einnig verið mikil. CJppgræðslan á Assandi hefur haft geysilega þýðingu fyrir austustu bæina í Kelduhverfi, sem áður urðu oftsinnis fyrir þungum áföllum af völdum sandfoks . Vegna jarðsigs undanfarin tvö ár, hefur stöðuvatn myndast í norðvestur enda svæðisins . Raki hefur því mjög aukist um mikinn hluta sands- ins og er norður hlutinn á hraðri leið með að þróast í mýr- lendi. Langstærsta landgræðsluverkefni norðanlands til þessa er sandfokssvæöið norður af Hólssandi , sem girt var árið 1954. Giröingin er 31.1 km og umlykur 3300 ha. Þarna var rennisléttur aldauður sandur, með aðeins sprekum og gróður- leifum og stefndi sandtungan hratt í norður (allt að 100 m á ári ) í átt á byggðina. í um þrjú ár var baráttan við landeyðinguna á Hólssandi nær eina verkefni Landgræðslunnar í sýslunni. Settir voru upp 45 km af timburgörðum, sáð

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.