Ráðunautafundur - 11.02.1979, Qupperneq 73

Ráðunautafundur - 11.02.1979, Qupperneq 73
minniháttar svæði að ræða, og hefur því ekki þótt ástæða til að gera yfirlit um landgræðsluframkvæmdir í þeim sýslum. Búið er að gera yfirlit yfir : Vestur-Skaftafellssýslu, Rangárvallasýslu, Gullbringusýslu, Suður-Þingeyjarsýslu, Norður-Þingeyjarsýslu og hluta af Árnessýslu. Við samningu yfirlits voru félagsleg sjónarmið og byggðaþrón höfð sterklega í huga. (Stuðst var við spurninga- lista - viðauki 3). Líklega hefur landgræðslustarfið haft mesta þýðingu fyrir byggðarlög í Vestur-Skaftafellssýslu, Rangárvallasýslu og í Þingeyjarsýslum. Vestur-Skaftafellssýsla: Fyrsta landgræðslugirðing í sýslunni var gerð að Hnausum í Meðallandi árið 1927. Önnur lítil girðing var gerð í Vík í Mýrdal 1933, en árið 1944 var ráðist í fyrsta landgræðslustórvirkið í sýslunni, þar sem er girðing kennd við Leiðvöll í Meðallandi. Sú girðing er 38.5 km á lengd og umlykur 4600 ha. Sáralítið var sáð eða borið á þetta svæði. Vaxtarlítill gróðurslæðingur, einkum melgresi, var fyrir í landinu og náði sér skjótt upp eftir að beit var af- létt, þannig að fljótlega tók að draga úr sandfoki niður í sveitina. Heimamenn fullyrða að þessi girðing hafi bjargað sveitinni frá eyðingu. Er þetta svæði nú eitthvert besta dæmi á landinu um góðan árangur af sjálfgræðslu. En upp- græðslan innan Leiðvallargirðingar hlífir sveitinni aðeins fyrir sandfoki að norðan og norðvestan. í sunnan og suð- austan átt gekk sandbylurinn neðan af Meðallandssandi yfir sveitina. Því var ákveðið að næsta stórátakið í uppgræðslu- málum sveitarinnar skyldi vera friðun Meðallandssands. Árið 1953 var girt milli Kúðafljóts og Eldvatns 19 km löng girð- ing, sem friðar um 14000 ha . Einnig þar hefur sjálfgræðsla haft mest að segja, því melgresi tók snarlega við sér við friðun og tók að sá sér út. í dag halda þessi tvö miklu upp- græðslusvæði verndarhendi yfir byggðinni í Meðallandi á báða ve gu. Önnur landgræðsluverkefni í Vestur-Skaftafellssýslu hafa verið minni í sniðum, en flest hafa engu að síður haft
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Ráðunautafundur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.