Ráðunautafundur - 11.02.1979, Blaðsíða 58

Ráðunautafundur - 11.02.1979, Blaðsíða 58
50 meljaðri og melnum þó svo að umskiptanlegt kalsíum sé lítið. Þessi niðurstaða kemur ekki á óvart og bendir til þess, að ekki se nein kalkþörf fyrir hendi. Leysanlegur fosfór er mjög lítill í öllum tilvikum á landspildunni bæði í mýrinni og á melnum. Sýrustigið fylgir umskiptanlegu steinefnamagni að vissu marki. Breytileiki í jónrýmd hefur þó áhrif á þá fylgni. Aukning jónrýmdar við óbreytt steinefnamagn (mek í 100 g jarðvegs) þýðir meira rými fyrir vetnisjónir og lægra sýru- stig, svo dæmi sé tekiö. Af þessum ástæðum ber að hafa allan vara á um fylgni milli umskiptanlegra katjóna í jarðvegi og sýrustigs. Með þetta í huga skal vikið að mynd 1. Sýru- stig er hæst og magn umskiptanlegra katjóna mest í þúfunum. SÝRUSTIG UNDIR pH 5 (CaCL^) KEMUR FYRST FRAM, ÞAR SEM SUMMA KATJÖNA ER UNDIR 20 mek I 100 g AF JARÐVEGI OG KALSÍUM UNDIR 10 mek. I MlRARJÖÐRUNUM OG ÞÖFUM HALLAMÝRARINNAR ER pH > 5, Þö AÐ UMSKIPTANLEGT KALSlUM OG UMSKIPTANLEGAR .KATJÖNIR SEU NEÐAN ÞESSARA MARKA. Sýrustig og leysanleg plöntunæringarefni í dýptarsniðum í mýrinni. Sýrustig, umskiptanlegar katjónir og leysanlegur fosfór var einnig mælt í jarðvegssniðum og borkjörnum £ mýrinni. Um niöurstöður vísast til frumgagna í Fjölriti RaLa nr. 31 bls. 29-31. Athyglisvert er að oft gætir lækkunar í kalíum niður á við £ mýrarjarðveginum. Annars er l£tið um reglulegar breytingar .£ jarövegssniðunum eöa borkjörnunum. Yfirlit. Raktar eru jarðvegsefnagreiningar £ mýrlendi £ landi Hestbúsins £ Andak£lshreppi. Sýrustig og steinefni önnur en fosfór eru £ viðunandi magni miðað við kröfur £ túnrækt. Fosfórskortur er mikill miðað við þarfir túngróðurs. Sýru- stig £ lautum er mun lægra en £ þúfum einnig eru umskiptan- legar katjónir færri £ lautum. Umskiptanlegt kalsium var minna en 10 mek £ 100 g af jarðvegi, þar sem sýrustig er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.