Ráðunautafundur - 11.02.1979, Qupperneq 76

Ráðunautafundur - 11.02.1979, Qupperneq 76
68 Víða eru nú góð slægjulönd innan girðinganna, og hafa sum svæðin verið afhent fyrri eigendum og nytjuð til beitar. Norður - Þingeyjarsýsla: Fyrstu landgræðslugirðingar norðanlands voru gerðar árið 1928. Það voru tvær smá girðingar til varnar upp- blæstri og sandfoki á heimalönd syðst í Bárðardal. Næsta vor (1929) var girt milli Brunnár og Jökulsár í Axarfirði (821 ha), og 1931 við Ærlækjarsel í Axarfirði (1121 ha). Árið 1 .934 var sett lítil girðing á Kópas ke ri til að hefta fok úr ■ fjörunni og úr moldarbörðum. Tók st að st öðva sand- f ok i 6 og bæta með því lífsskilyrði i pla s s inu. Eitt mikilvægasta verk í landgræð slumálum sýslunnar var fr 'iðun Ássands (2600 ha) árið 1942 . Þ 6 var ekki byrjað að sá í Ássand að ráði fyrr en 1954 9 en þá var byrjað að herfa melfræ niður með jarðýtu. S í ðan , e ftir a ð melbeltin komust upp, hefur orðið gerbreyting • Fy rs tu sán ingarnar er' nú orönar um 2-3 m á hæð. Sandfok á s væ ði nu er nu ur sög- unni , enda hafa yngstu sáningarnar hækka ð lítiö. dtbreiðsli gróðurs milli sáninga er nú það ör, að munur sést milli ára. Þar er um að ræða gras og kvistgróður. Sandfax hefur reynst sæmilega á ássandi. Mikið hefur verið borið á svæðið úr lofti á síðari árum, en sjálfgræðsla hefur einnig verið mikil. CJppgræðslan á Assandi hefur haft geysilega þýðingu fyrir austustu bæina í Kelduhverfi, sem áður urðu oftsinnis fyrir þungum áföllum af völdum sandfoks . Vegna jarðsigs undanfarin tvö ár, hefur stöðuvatn myndast í norðvestur enda svæðisins . Raki hefur því mjög aukist um mikinn hluta sands- ins og er norður hlutinn á hraðri leið með að þróast í mýr- lendi. Langstærsta landgræðsluverkefni norðanlands til þessa er sandfokssvæöið norður af Hólssandi , sem girt var árið 1954. Giröingin er 31.1 km og umlykur 3300 ha. Þarna var rennisléttur aldauður sandur, með aðeins sprekum og gróður- leifum og stefndi sandtungan hratt í norður (allt að 100 m á ári ) í átt á byggðina. í um þrjú ár var baráttan við landeyðinguna á Hólssandi nær eina verkefni Landgræðslunnar í sýslunni. Settir voru upp 45 km af timburgörðum, sáð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Ráðunautafundur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.