Svava - 01.12.1903, Blaðsíða 4

Svava - 01.12.1903, Blaðsíða 4
200 Þá g’ræðú upp einyvkinn eyðilönd sln — Og erfða-féð berzt svo frá honum, Og Jmð verður fjarlægðar fegurðar-sýn Og fsrsæla hrept og í vonum; Því ættjoröar framtíð or eilífðin hans, Og ódauðleiks-vonin í gróðri sfns lands. Og hérna er upphafið, afdala-þjóð ! — Þar öræfi’ og hag-sældin mætast — A sam-rýmdri þrá tórði lyDg-grein og Ijóð, Á löngun að eenn megi rætast: I visnun ins ófrjórra' að verði hún geymd, I vorljóðum fogurri stakan mín gleymd. 3. okt. 1903. Markerville, Alta, Can. Vinsamlegast, Stephan G. Sfephansson,

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.