Svava - 01.12.1903, Síða 6
202
„Alfred — Alfred, drenguriun minn! þig er eg
kominn til oð sjá, einu sinni enn’. *
Á næsta angnabliki var Alfred floginn til gamla
mannsins og af vörum bans hrutu þessi orð: „Luke
Garronh
„0, elsku fósturfaðir minn !’ lirópaði Alfrod upp og
vafði höndum uni háls öldungsins. „Guð hefir sent
mér aftur þig. Sir 'William, þessi maður er nú faðir
minn’.
Herforinginn reis á fætur því nú þekti hann gamla
vitavörðinn, er bjargað hafði og alið upp dóttur hans.
En mikið skelfmg var Luke Garron orðinn nmbreytt-
ur. Hann sem verið hafði beinvaxinn og tígulogur á
fæti, var nú orðinn bogi nn í lierðum og geklc álútur.
Hið lirafusvarta hár haus var orðið hélugrátt; hin dökku,
skæru augu hans voru búin að tapa ijótna sínura, og
liinir andlegu hæíileikar hans, er höfSu vevið toiklir,
voru nú orðnir sljófir. Þannighafði lífið tekið ómjúkum
tökunt þennan mann, þjakað og hrakt hann á marga
vegu.
„Upp fiá þessu augnahliki skulum við aldrei skilja’,
mælti Alfred. „Þú fóstraði mig, er eg var barn, nú
skal eg sjá um þig í elli þinni’.
„Guð blessi þig fy-rir orð þín, barnið mitt; en vegir