Svava - 01.12.1903, Page 7

Svava - 01.12.1903, Page 7
o'kkar liggja ekld saman, Iléi' dvel eg okki nema stutta stund. — En hvar er Ella? — Æ, eg vorðað fá að sjá hana, áður en eg fer’. Það var strax sent eftir Ellu, en þegar liún kom inn í setnstofuna gekk liún beina loið þangað, sem Alfred sat, þvi húu þekti ekki fösturföður sinn. „Nei, nei, EHa’, sagði Alfred, „komdu ekki til mín ■— ekki til mín. Hingað’, og lagði liönd síua Uin leið á öxl Lukes. „Ella’, mælti gamli maðurinn, „Þekkirðu mig ekkif Mærin starði fáein augnablik á öldunginn, nefndi síðan nafn hans og fleygði sérí faðm hans. „Dpktor Holland’, sagði Sir William og vék sér að lækninum, er setiðhafði undrandi og liorft á þenna fagnaðarfund, „Maður þessi er garnli vitavöiðurinn, sem eg hefi oft miust á við þig. En þessi maður’, bætti Sir William við og snéri máli sínu til Lukes, „er garoall vinur miun’ Vitavörðurinn leit sam snöggast á herlæknirinn og Uáfölnaði. Hann gjörði tilraun til að íísa á fætur, en honum var það ómögulegt. Hann hné aftur máttlaus í sætið. ,,Ertu veikur?’ spurði Ella, er hún sá útlit fóstur- föður síns, og lagði hendur ura háls honurn.

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.