Svava - 01.12.1903, Síða 10

Svava - 01.12.1903, Síða 10
20G lagður varð gamla manninum að oiði í örvænting sinni. ‘Nei, nei, Sir Jolm; enginn af þeim sem hér eru staddir munu svíka þig‘, hrópaði herlæknirinn upp. Alfred heyrði þessa samræðu — heyrði nafn föður síns nefnt — í fyrstu var sera hann áttaði sig ekki strax, en hann náði sér fljótt og hljóp i íang föður síns. Sir William sat sem þrumulostinn; honum var um megn að geta gjört sór grein fyrir þessum tíðindum. Fyrst flaug honum i hug, að herlækuirinn væri ekki með fullu ráði, en þeirri hilgsún hrinti hann óðara frá sér ‘Þú situr undrandi undir þessum fréttura, Sir Will- iam‘, mælti gamli lierlæknirinn og hagræddi sér í stóln- um. ‘Undrandi!‘ endurtók herforinginn og horfði ým- ist ú Sir John eða herlækniriun. ‘Siíkt er krafta- verk !‘ ‘Já‘, svaraði dr. Ilolland, ‘höud guðs hefir verið í verki með. Eg skal útskýra málið fyrir ykkur. Eins og þig hlýtur að reka minni til, Sir William, þá var þér ómögulegt að horfa á að sjá vin þinn hanga á sigluránni langan tíma.. og skipaðir því að taka iíkið

x

Svava

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.