Svava - 01.12.1903, Side 12

Svava - 01.12.1903, Side 12
208 vœri lík Sir JokDs. Eu eg og aðstóðarmaður minn viss- um ketur. Þegar eg sá þig, Sir William, giáta við gröf vinar þíus, langaði mig til að segja þér loyndarmálið, en eg þorði það ekki. — Frá þeim tíma þar til nú, hefi eg ekkert lieyrt af Sir John. En þegar þú sagðir rnér um Luke Garrou, fór mig margt að gruna, enda þótt eg vœri ávalt í óvissu’. ‘0, ljóstið ekki upp um mig !’ mælti Sir Jolin, þegar herlæknirinn hafði þagnað. ‘Loyfið mér að fara, Eg skal aldrei verða á vegi.......’ ‘Þú þarft ekkort að óttast, gamli vinur miun’, greip Sir William fram í og stóð upp úr sæti sínu. ‘Þú ert saklaus’. ‘Saklaus! Já, það er eg’. 'Og nú er það kunnugt. — 0g heimurinn skal fá að vita það. — Héi'na — hérna eru skjölin, sem leiða sakleysi þitt í Ijós. — Seztu niður — seztu niður aftur, Sir John’. Gamli maðurinn hné niður á stólinn. en Sir Will- iam hyrjaði að lesa skjölin upphátt í annað sinn. Með- an hann las færðist nýtt fjör í gamla manninn, og þegar herforinginn hafði leslð þau til enda, reis Sir John á fætur. Síðan kraup hann á kné og flutti hjartnæma þakklætisbæn til guðs fyrir að leiða sakleysi sitt í Ijós á svo dásamlegan hátt.

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.