Svava - 01.12.1903, Qupperneq 13

Svava - 01.12.1903, Qupperneq 13
209 Þegar liann var risinn á íætar, tók haun Alfred í faðm sinn, og sagði vinum sínum frá, hvað á daga sína hefði drifið, frá því er herlæknirinn gaf honum líf. Hann sagðist hafa komist eftir, að vitastaðan á Devon Head væri laus, og hefði sótt um hana og hún verið Veitt honum. Sömuleiðis sagðist hann hafa fregnað, að Hettrell lrefði með svikurn náð drengnum sínarn á sitt Vald. Þegar þrjú ár voru liðin, færði forsjónin hon* ”m drenginu aftur; en ekki leið langur tírni, þar til ánægjusól hans formyrkaðist. Pettrell hafði frótt hvar drongurinn vav niður kominn, og tók hann með ofbeldi frá honum. Þegar gamli nuiðurinn var að segja þessa vaunasögu sina og rifja upp forna harma, grét hann setn barn; en hæði Ella og Alfred reyndu að hughreysta hann; og ekki heldur létu þeir Sir William og herlækn- Jiínn standa á sér, með að tala huggunarorð til gamla tnannsins, som lífið hafði svo miskunnarlaust leikið hart langan tíma. * * Kœri lesari. Eg hýst við, að þig langi til að 1‘Dýsaet eftir óveðurs-böruunam, sem við höfum svo lengi fylgst með, áður en við yfirgefum þau fyrir fult o«- alt. Það eru liðnar fáar vikur, síðan við yfirgáfum þau

x

Svava

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.