Svava - 01.12.1903, Blaðsíða 14

Svava - 01.12.1903, Blaðsíða 14
210 í setustofuuni lijá Sir Williara, þegar herlœkuirinn svifti blæjunni af Luke Garrou. Síðau fcafa skjölin, sera Bronkou afhenti Alfrod, verið lesin upp af konunginum og Pettrell játað opinberlega, að þau vasru sönn, vitandi þó ekki, að Sir John væri á lífi. Eftir að það hafði veiið gjört, var honum hegnt fyrir giæpi sína, en Sir John er orðinn aftur raaður moð mönunm. Allan þenna tiraa hcfir ekki gengið á öðru cn cinlægura veizluhöld- um, til heiðurs hinum brezka aðalsmanui, sem svo ran°- lega hafði verið sviftur æru og stöðu og dæmdur til lífláts. Við skulum því að skilnaði Jfta inn hjá Sir William Brent. Það er kvöld og liiun mikli veizlusalur dýrð- lega uppljóraaður. — En hvílíkt samkvæmi! Þar er nú saman komið alls konar stúnnenui. Lávarðar, her- togar og flotaforingjar f glitraudi eiukennisbúuiugum. Eu ljóshafið varpar geislum sínuni yflr borðgestina, en demautar og gimsteiuar aðalsfólksins blika með marg* bieytilegum ljóma og niargfalda ijósadýrðina. Meðal hinna tignu samkvæmisgesta Sir Williams, sjáum við Sir John Landford, í skínaudi einkeHuis- búningi og glitra ótal mörg tiguarmerki á brjósti hans. Hann stendur upp úr sœti síuu gengur þangað, sem Alfred situr við hlið dóttur Sir William Brents og mæl* ir þaunig:

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.