Svava - 01.12.1903, Page 15
211
‘Alfred — Ella. Sir William liefn- veitt mér 'þessa
ánægjustund. Eg tók ykkur bæði ungböru og fóstraði
ykkurj sá, hvernig hjörtu ykkar tvinnuðust saman í ó-
slítandi kærleiksband. I stormviðri og óveðri bárust
}nð niér í bondur, og síðar í myrkviðri lífsins, hurfii
þið mór sjónum um tíimi. En nú beflr sVartnættinu
létt og dagsbrúu runnin, sem boðar frið og hamingja.
Eg befl fuudið ykkUr aftur til nð skiljast aldrei frani-
ar við ykkur. — Alfred, manstu ekkteftir óveðursnótt-
inni forðuui, þegar við vorum tveír einír í vífabúsinu?
þegar eg brýudi fyrir þór, að stríða mót storminum,
bjóða honum byrginn, og halda stefnu þinui að því tak-
marki er þú hefðir ásett þór að ná. Og heiðarlega
liefir þú haldið loforð þitt. Þ-ú hefir strítt rnóti óveðr-
inu og aldrei látið hrekjast; eg nú bíða þíu sigurlaun-
in fyrir staðfestu þína og trúmensku. — Ella, þér hefir
blotuast annar faðir, en lög vor banna eklíi, að þú meg-
ir eiga tvo feður. Þar af leiðandi ertu enn þá mín dótt-
ir. — Alfred, þér gef eg því Ellu. Og þú dóttir
fuín, er eg sannfærður um, að muut taka son minn að
þór og unua af heilum hug. — Guð blessi ykkur,
börniu mín!’ Ua leið og Srr Jolm Landford talaði
síðustu orðin, lagði hanu hendur þeirra sainan.
Sir William Brent stóð þá upp úr sæti síuu, gekls