Svava - 01.12.1903, Page 19

Svava - 01.12.1903, Page 19
215 í'iðrildið: geislar sjást fyrstu, t>ú faðm við mör snú!” Btðmiti: „Og blóm þitt þá kystu Eins blítt eins og nú !” —uEimreiðiii”. ^iridi, sem verf er ad íhuga. ------—i o:------- „Eins augnabliks sigur, sé ákvörðun rétt, Oss eilífðar linossi fær gætt, Eins augnabliks tjön.það erannaðen létt, Vart eiiífðin getur það bætt'’. Stgr. Thorsteinssoíi. fÉU viðurkennum það sjálfsagt allir, að mikill sann- leikursó íölginn í þessum orðum þjóðskáldsins, en alt fyrir það, þá láturn vór þessi lœrdómsríku áminningarorð þess, sem vind um eyrun þjóta. Á þessum tímUm, þegar alt satuféíagslifið snýst með þeim œrnum hraða, veitum vór því mjog litla eftirtekt, hvað árin líða skjótt. Oss kemur ekki til hugar að íhuga, að æfiár voreru fá, og hvort einaata ár sem líður 14* \

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.