Svava - 01.12.1903, Síða 22

Svava - 01.12.1903, Síða 22
218 un á hugrekbi til aö ganga í naót erfiðleikun'om, eða þíi skortir stöðuglyndi til að keppa að takmarkinu, sem þeim virðist vera óravegur enn. Sd unglingur, sem skortir stöðuglyndi og einbeittan vilja til að halda áfratn, er varla hugsanlegt að nái nokkurn tíina liappasælu takmarki í lífinu. Hafi hann gdðar náttúrugáfur ti að hera, er líkindi til, að hann verði harður á sprettinum, en hvarfli frá einu til annars, fyrir sjálfstæðis skort og staðfestuleysi í að þroyta sína ákveðnu braut til enda. Þegar talað er nm Hfsstarf, er ekki átt við þann atvinnuveg sem Jiessi maður reki. Mælikvarði sá, sem æfistarfhvers einserávalt mælt eftir, er, hversu mikil hetrandi áhrif á samfélagslífið hanu hafi haft, og hvað miklum andlegnm og siðferðislegum þroska hann hafi náð, ekki eingöngu í því að rækja stöðn sína vel, held- ur jafnframt, hvað mikið gott hann hafi látið af sér loiða í félagslífmu. Ekki ósjaldan heyrir maður sumt af unga fólkiuu hera frani spurningu lika þessari, jafnframt sein maður kemst að raun um, að atriði það er því býana hugð- næmt: „Hvernig á eg að verða ríkur?“ Meir áriðandi væri að líta lengra fram og skygnast eftir, hver árang- ur geti orðið af æfistarfi manns, og leggja fyrir sig

x

Svava

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.