Svava - 01.12.1903, Page 30
226
hin fyrsta járnbraut gegnum steinolíu-héraðið var opn-
uð, og enn leið nokk\ir tími þar til flutningssambandið
kæmist ( viðunanlegt horf.
Um þessar mundir kemur sít maðut til sögunnar,
sem sölsar undir sig alla framleiðsiuna í Ameríku; en læt-
Ur ekki þar stnðar numið, heldur röttir armana lengra ilt
frá sér, og innan skams tfraa er búinn að uá undir yfir-
ráð sfn öllum heimsmarkaðinum, hvað steinolíunn snertir-
Maður þessi er ágcelt sýuishorn af amerískum miljóna-
mæringum, en kann ske hinn einkennilegasti af þoim
öllum. Kólegur og kaldur Var þessi voldugi, hugvitssami
kaupsýslumnður, stöðugt að brjóta huganu um ný og
risavaxin fyrirtæki. Með fullkominni fyrirlitning fyrir
öllu því sem kallað er ráðvendni, orðheldni og siðgæði,
rann hann braut sína; trampaði vægðariuust niður Ktil-
magnann er varð á vegi hans og mældi alt A stiku á-
góðans.
Þessi tnaður höt John D. líocksfeller og stundaði
kálmetisverzlun í bænum Cleveland í Oliio. Með sparn-
aði liafði honuni tekist að draga saman nokkura skild-
inga, svo hann gat gengið ( fólag með tVeiraur öðrurn og
setti á stofn olíuhreinsunarhús, sem færði þeim fólögum
viðunanlegan ágóða. En það saddi ekki ágirnd hans.
Hann vildi geta komið svo ár sinni fyrir horð, að hann