Svava - 01.12.1903, Qupperneq 33

Svava - 01.12.1903, Qupperneq 33
22!) í liöndur á níu manna ráði (trustees), sem Rockefeller var formaður fyrir, en aftur skyldu fulltrúarnir ábyrgjast þeim samsvarandi upphæð af arði fölagsins. Savnning- Ur pessi Verður í gildi, þar til 21 ár er liðið frá dánar- degi hitls síðasta af hinum upphaílegu fulltvúuin sam- liandsins. Þótt það ákvæði sé í lögum satnbundsins, að nýir fnlltrúar sé kosnir þriðju hvert ár, þá heíir slíkt litla þýðingu, þar sem fulltrúaruir g'eta sjálfir ráðið öllu og áttu upphnflega meir en helming hlutabréfanna. Það er því níuinannaráðið, eða réttara sagt Rockefeller eiun, sem er einvaldsherra yfir allri steinolíuframleiðslu í Ameríku. Um það leyti sem hið mikla olíusamband var myndað, fór Ilockefeller uð losa sig við járnhrautarfélögin. Þau köfðu þjó nað bonum dyggilega sem auðsvipnir þrælar, ineðan linnn vsr að kyrkja keppinauta síua, en þegar kaun sá að hanu þurfti þeirra ekki lengur við, lét hann þau sem aðra kenna á valdi síuu. Til þess að þurfa ekki að vera kominn uppá þeirra náðir með dutning til liafnarbæjanna, og jafnframt til þess að hljóta greiðari og ódýrari flutnings-aðfe rð, lét hann byggja lokræsi neðaujarðar alla leið frá hiuum stæni olíuþorp- um og til hafnarbæjanna við Atlautshafið: New Y ork, Svava VI., 5. hofti. 15

x

Svava

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.