Svava - 01.12.1903, Síða 36

Svava - 01.12.1903, Síða 36
áhöldin, svo olían yrði bæði ódýrari og betri. VaDa- lega var olían seld eins og hún kom úr jorðunni, og liotuð til úburðar ú vagna og véijar eða sem iæknis- lyf við ýmsum hörundskvillum á skepniim; einnig liotuðu Jiinir rússnesku bamdur hana til Ijósmatar í opu- Um leirlömpum, sem var þó neyðavúrræði, vegna þess hve daunill húu var og gjörði loftið óþolaudi í kof- unum. Það var því ekki vanþörf, að betra íyrirkoinulag kæmist tíj’ enda fór svo, að stjóruin varð ekki ein um hituna. Félög A-oru stofuuð með því angnamiði, að framleiða lireina og vanáaða olíu, og höfðu þau stöðvar sínar utan takmavka héraðs þess, er stjórnin útti. Á ár- unum 18ö0 til 1870 óx líka liin rússueska steinolíu- framleiðsla fimmfalt. Þó var það ekki fyr en árið 1872, er stjórnar-einveldið var upphafið og olíulindirnar voru seldar viðttppboð, að framleiðslan tælci verulogum fram- förum. En þá dundi líka yfir þetta óholla tímabilf uákvæmlega svipað olíusýkinni amerfskn á árunum 1854 til 1858. En afturkippur kom fijótt í þetta blómstrandi ástand, einkum fyrir það, nð stjórnin lngði gjald ú framleiðsluna er nam rúmlega $ eyrir á hvern pott af’ óhreinsnðri olíu. Afgjald þetta leiddi þann dilk eftir sig, að verðið á stoinolíunni var á reiki, en mörg kraft-

x

Svava

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.