Svava - 01.12.1903, Side 37

Svava - 01.12.1903, Side 37
233 lítil i'élög' fói'u á kúpiuiíi. Eu ult fyrir þrð, þ.í fói' stein- olíu-framleiðslan vaxandi. Hún tífaldaðist á tímabiliuu ■ frá 1874 til 1877. Árið 1877 var sijómargjald þetta nutuið úr gildi og fi'amleiðslan bygð á öruggari grundvelli. Aðal þröskuld- urinn sem þurfti að stíga yfir, varað, komast í hagkvœmara samhánd við umheiminn. Ohugsandi vav, að svo komnu, að geta lcoinið olíunni tiI Svartahafsius vegna fjall- garðsins mikla, sem er á milli Kaspíhafsins og Svarta- hafsins. En aftur var liægt að fiytja steiuolíuira vatnsleið frá Baku yfir Kaspíhafið til Volgu og upp eftir henni *nn í Kússland. Hér átti sér stað svipað fyrirkomulag sera í Atueríku. Eiastakir ineun geugu fram í broddi fylkingar og ruddu uýja leið. Menu þessir voru svcnzku bræðuvnir Nobel, sém myuduðn allöfiugt félag.(* Þoir bygðu öflugan flutuingsíiota, er flytja skyldi steinolíuna yflr Kaspí- v' Annar þessara öræðra var stofnandi Nobelverðlauna- sjóðsins mikla. Snemma í þ. m. var verðlaununum úr sjóði þessum útbýttí Stokkhólmi, og niimdu verðlaunin rúmun!. 140,000 krónur fyrirhvern floklc. Skáldaverðlaunin hlut þjóðskáld Norðmanoá, Björnstjerne Björnson; lækna- '’erðlaunin, Niels Finsen í Kaupmaunahöfn; eðlisfræðisverð- laununum var skift á milli lijónanna Curie og Becquerel þi'ofessórs; í efnafræði lilut hinn svenzki efnafræðingur prof. Arrhenius verðlaunin, og friðarverðlaunin Williain lí. Ci’emer. Bitstj.

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.