Svava - 01.12.1903, Page 41

Svava - 01.12.1903, Page 41
237 verði, og urðu iiinir rússnesku frámleiöandur að gjöra lúð sama; en þeir urðu að fara lerigra. Þe:r urðu Hefnilega að selja sína steinolíu ódýrara en sú ameríska var á markaðinum, af því að hin rússneska er töluvert verri að gæðum. Þar að auk uiðu þeir að borga hærra ílutningsgjald undir olíuna, því hin rússneska stöinolla ei' ntiklu þyngri en hin anieríska jafnframt sein hún er af iakari tegund. Eu þrátt fyrir alla þessa örðugleika °g gífurlegt tap, t'uildi hin rússneska steinolía sér hraut afram og var hýsna óþægur keppinautur ltins ameríska steinolíu-sambands á heimsmarkaðinum. Þessi mikla samkepni og hið gífurloga fjártjdu er í'úu hafðj í fór nteð ser, leiddi til þess, að báðir máls- Partar æsktu eftir að samkomulag gæti komist á. Yæri h&gt að lcoma slílcu í framkvæmd, muudi komið í veg fyrir alla samkepni á markaðinum; allar þjóðir yrðu að kaupa steinolíuna af hinu sameiuaða steinolíu-sambandi, sein gæti ltækkað þá verðið eftir geðþótta sínum — l>auið það ttpp oins og því sýndist. Monu yrðu að l;aupja steiuolíuna fyrir það, ltvað mikið sem húu hækk- aði í verðj. Þessi liugiiiynd var hinn síðasti liður í steinolíu- stjórnkænsku Eockefellers. Eýsna ytrrgripsmikið fyrir- tæki, okki ósvipað landaukastjórnfræði Napoleons mikla.

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.