Svava - 01.12.1903, Blaðsíða 42

Svava - 01.12.1903, Blaðsíða 42
238 En livoit að Eockofoller tckst að koma slíku í fram- kvœmd, mun tíminn leiða í ljós. En onn sem kotnið er. hefir ekki gougið aaman. Eockefeller heimtar, að öll hin rússnesku steinolínfélög sameini sig fyrst. En þótt að þannig staudi sakir, jríi sýnist það takmark vera að niilasgjast, að þessi tvö steinolíu-stórveldi venni santan í cina heiid. Að minsta kosti er enginn vafi ó því, að þau eru að leggja undir sig heiminn. Hið vestræna: Yesturheim og vesturhluta Evrópu, en hið austræna: austurhiuta Evrópu, Asíu og Afríku. Ilið austræna hefir hörfað aftur austur á hóginn úr vestur- Evrópu, og hið vestræna hefir snúið aftur við og lialdið buvt frá austrænu stöðvunum. En svo dylst engum, að heldur sé að draga saman. Það koiu greinilega í ijós vorið 1895 Á þrem mánuðum sté heildsöluverðið, bæði á hinni amerísku og rússnesku steinolíu, upp um helm- ing. Svo féll þvð aftur unv tíma, en árið 1898 fór það hækkandi. Það ár sté heildsöluverðið upp um 30 prósent., og næsta ár um 20 prósent. Á síðari árum heíir heildsöluverðið verið svipað, nema hvað það hefir ýmist stígið eða lækkað. Hú (1903) er það líkt og kring um 1885. Ástæðan fyrir þvf, að heildsöluverðið hefir ekla hækkað stórkostlega, mun vera sú, að enn sem komið

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.