Svava - 01.12.1903, Blaðsíða 47

Svava - 01.12.1903, Blaðsíða 47
243 sýuist taka miklti tægari tökum lijartað og lundar* farið lieldur en andleg starfsemi, svo soni: lteknisfræði, blaðamonska, lögfræði og guðfræði. Iðulega vill það til að glaðlyndið hverfur, anuaðhvort fyrir ofmikla andlega áreynslu, eða vonbrigði í hinni takrnarkalausu sigur- banUtu hinna lærðu manna. Eitt er áreiðanlegt, að all- oftast glatast löttlyndið snemma í bókmeutaheiminum, sem kynni að hjara lengur í aunarri lífsstöðu. ------: o:-------- Súlargeislar ;'1 heirailinu. Það er sagt um Benjamín Franklín, að hann hafi veitt eftirtekt smið nokkurum, sem vann að snríði í nágrenni við starfstofu Franklíns í Phildelphíu. Smiður þessi var ávalt í góðu skapi, og glaður í hragði.við livern, sem hanrr hitti. Þótt dimt væri og kalt, þá lýstu hin vingjarnlegu bros á andliti hans eius og sólargeislar. Einu sinni hitti Franklín kann að máli, og spyr hann, hvað því valdi, að hann sé ætíð með glöðu bragði og breyti aldrei skapi sínu. „Herra minn”, roælti smiðurinn, ,,þuð er enginn leyndardómur. Eg á hina beztu konu, sem liægt er að kjósa sór, Þegnr eg fer til vinnu, kveður hún mig

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.