Svava - 01.03.1904, Page 4

Svava - 01.03.1904, Page 4
344 Stúlkan dána. [Þegar „Svovir' bárust þessi ljóð frá skáldinu, greínír þa5 ekki frá tiklrögum aðþerssu kvæði, en ritstjóri „Norður- lands’’ birtir þannig híjöðandi skýringu, sem eg leyfl méf að prenta jafnbliða kvæðinu: — „Atbuiðir þeir, sem knúð liafa skáldið til þess að yrkja þetta tiltínninga- ríka kvæði, hafa nýlega orðið norður áTjörnesi, Þaö er þessi gamla og ljóta Saga, sem því miður er alt af ný með dálitlum smábreytingum: Itng og efnileg stúlka lofast manni, hann strýkur frá henni þungaðri, hún elur barnið fyrir tímann, verður brjáluð og deyr. — Heflr þertta vakið hina mestu gremju þar nyrðra og hlýtur að gera það, hvar sem það spyrst”. — liitst.] Á þorranum verðnr mér þunglyndís-gjarnt, er þóknunar-málefnin dvína, og þess vegna get eg nú geugið af leið og grátið við moldina þína. Eg þekti þig lítið og sjaldan þig sá, en sagan þín varir í minni, sem væri hún blóðstöfum rituð og rist í rjáfrið lijá hvílunm minni. Þó fórnarlamh taki sér fannbreiðan vor, er fleslöllnm gjainnst að þegja. Á eyðihjarninu er alla tíð rúm

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.