Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2016, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2016, Blaðsíða 32
Vikublað 30.–31. mars 2016 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Staðan kom upp í skák armenska stórmeistarans Levon Aronian (2788) og bandaríska kollega hans Hikaru Nakamura (2793) í 6. umferð Kandídatamótsins sem fram fer í Moskvu þessa dagana. Nakamura neyddist til að leika 74...Kf8?? í síð- asta leik þar sem hann hafði snert kóng sinn. Samkvæmt reglunni snertur maður hreyfður var Nakamura gert að leika kóngnum. Betri leikur hefði verið 74...He2 eða 74...Ha5 og jafntefli er enn möguleiki fyrir svartan. 75. Kf6! Ha6+ 76. Hd6 Ha8 77. h5 Kg8 78. f5 Hb8 79. Hd7 og hvítur vann skömmu síðar. Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid Miðvikudagur 30. mars 17.00 Violetta (6:26) 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 KrakkaRÚV (60:365) 17.56 Finnbogi og Felix (4:11) 18.18 Sígildar teiknimyndir 18.25 Gló magnaða (2:35) 18.50 Krakkafréttir (86) 18.54 Víkingalottó (31:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (145) 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Skólahreysti (3:6) 20.40 Alzheimer Ný íslensk heimildarmynd um alzheimersjúkdóm- inn; greiningu, eðli og erfðir. Fjallað verður um hvernig fjölskyldu- lægar stökkbreyingar í erfðamengi geta bæði aukið og minnkað líkur einstaklinga á því að fá sjúkdóminn. Einnig er skoðað hvernig íslenskar erfðaupplýsingar eru notaðar við þróun nýrra alzheimerlyfja. Rætt er við sjúklinga, aðstendur, lækna og vísindamenn. Dagskrárgerð: Páll Magnússon og Jón Gústafsson. 21.15 Neyðarvaktin (12:23) (Chicago Fire IV) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir (115) 22.20 Tískuvitar (Trend Beacons) Ný íslensk heimildarmynd um framtíð tísku og hönnunar. Hver er uppspretta nýrra strauma í heimi hönnunar? Talað er við helstu tískuvita heims og kannað hvernig þeir spá um tískustrauma framtíðar. Leikstjórar: Þorkell Harðarson og Örn Marino Arnarson. Framleiðsla: Markell 23.35 Hamingjudalur (5:6) (Happy Valley II) Verð- launuð bresk spennu- þáttröð e 00.35 Kastljós e 01.00 Fréttir (115) 01.15 Dagskrárlok Stöð 3 14:50 Everton - Arsenal 16:30 Keflavík - Grindavík 18:00 Þór Þ. - Haukar 19:35 Körfuboltakvöld 20:40 RN-Löwen - Zagreb 22:10 Markaþáttur Meist- aradeildar Evrópu í handbolta 22:40 Formúla E - Beijing 16:40 Discovery Atlas (8:9) 18:20 League (2:13) 18:45 Top 20 Funniest (3:18) 19:30 Last Man Standing 19:55 Baby Daddy (8:20) 20:20 Mayday: Disasters (4:13) 21:10 The Listener (2:13) Fimmta þáttarröðin af þessum dulmögnuðu spennuþáttum um ungan mann sem nýtir skyggnigáfu sína til góðs í starfi sínu sem sjúkra- flutningamaður. 21:55 American Horror Story: Hot (1:13) Fimmta þáttaröðin af þessum dulmögnuðu þáttum og eins og áður eru nú nýjar söguhetjur kynntar til leiks og sagan ekkert tengd þeirri sem sögð var í síðustu þáttaröð. 22:45 Supergirl (12:20) 23:30 Gotham (14:22) 00:15 Last Man Standing 00:40 Baby Daddy (8:20) 01:05 Mayday: Disasters 01:55 The Listener (2:13) 02:40 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 07:00 The Simpsons 07:20 Teen Titans Go 07:45 Sullivan & Son (7:10) 08:05 The Middle (4:24) 08:30 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (5:50) 10:20 Logi (8:11) 11:15 Anger Management 11:40 Mindy Project 12:05 Enlightened (7:10) 12:35 Nágrannar 13:00 Spilakvöld (6:12) 13:45 Mayday: Disasters 14:30 Discovery Atlas (3:9) 16:10 Impractical Jokers 16:30 Baby Daddy (13:22) 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag 19:10 Víkingalottó 19:15 Mom (13:22) 19:40 The Middle (14:22) 20:05 Mike & Molly (3:13) 20:30 Grey's Anatomy 21:15 Blindspot (14:23) Hörku- spennandi þættir um unga konu sem finnst á Times Square en hún er algjörlega minnislaus og líkami hennar er þakinn húðflúri. Alríkislögreglan kemst að því að hvert húðflúr er vísbending á glæp sem þarf að leysa. 22:00 Bones (22:22) Tíunda þáttaröðin af þessum stórskemmtilegu þáttum þar sem fylgst er með störfum Dr. Temperance Brennan, réttarmeinafræðings, sem kölluð er til ráð- gjafar í allra flóknustu morðmálum. 22:45 Girls (6:10) 23:15 Real Time with Bill Maher (10:35) 00:15 NCIS (18:24) 01:00 Better Call Saul (6:10) 01:50 Walk of Shame 03:25 Persecuted 04:55 Mom (13:22) 05:20 The Middle (4:24) 05:45 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (4:16) 08:20 Dr. Phil 09:00 Top Chef (13:15) 09:50 Minute To Win It 10:35 Pepsi MAX tónlist 12:50 Dr. Phil 13:30 Black-ish (11:24) 13:55 The Good Wife (16:22) 14:40 Remedy (9:10) 15:25 The Biggest Loser - Ísland (8:11) 16:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (15:26) 19:00 King of Queens (15:25) 19:25 How I Met Your Mother (15:22) 19:45 Leiðin á EM 2016 (4:12) 20:15 America's Next Top Model (7:16) 21:00 Chicago Med (4:18) Dramatísk þáttaröð sem gerist á sjúkrahúsi í Chicago þar sem læknar og hjúkrunarfólk leggja allt í sölurnar til að bjarga mannslífum. 21:45 Quantico (14:22) Spennuþáttaröð um unga nýliða í bandarísku alríkislögreglunni sem þurfa að komast í gegn- um þrotlausa þjálfun hjá FBI í Quantico. Aðeins þau bestu komast inn í Quantico eftir ítarlega skoðun yfirvalda. 22:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 Sleeper Cell (2:8) 00:35 Billions (8:12) 01:20 Scandal (11:21) 02:05 Chicago Med (4:18) 02:50 Quantico (14:22) 03:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 04:15 The Late Late Show with James Corden 04:55 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 09:45 Þór Þ. - Haukar 11:20 Körfuboltakvöld 11:40 Formúla 1 2016 - Keppni 14:00 Crystal Palace - Leicester 15:40 Man. City - Man. Utd. 17:20 Premier League Review 18:15 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 18:40 Körfuboltakvöld 19:10 Dominos deild kvenna 2015/2016 B 21:15 Þór Þ. - Haukar) 22:50 UFC Now 2016 23:40 NBA 2015/2016 - Regular Season (San Antonio - Memphis) Drepfyndin Anna Svava Þ að er gott að hlæja upp- hátt og alveg örugg- lega hollt. Maður fagnar hverjum þeim sem fær mann til hlæja, slíkar manneskjur eru sannir gleði- gjafar. Anna Svava Knútsdóttir er slíkur gleðigjafi. Nýja gamanþátta- röðin Ligeglad með Önnu Svövu sem RÚV hefur hafið sýningar á er þáttur sem kom manni í gott skap strax á fyrstu mín- útunum. Anna Svava er einfald- lega drepfyndin í hlutverki hins sjálf- hverfa uppistandara sem heldur til Dan- merkur í ævin- týraleit. Í þess- um fyrsta þætti skaut hún í all- ar áttir, gerði grín að frægum Íslendingum og andvarpaði yfir því hversu erfitt væri að vera á Ís- landi. Allt var þetta gert á svo skemmti- legan, beittan og frum- legan hátt að maður hló hvað eft- ir annað. Anna Svava var stjarna þátt- arins en aðrir leikarar stóðu sig með mikilli prýði. Vignir Rafn Valþórsson var mjög góður sem seinheppni listamaðurinn sem var á bótum bæði í Danmörku og á Íslandi. Helgi Björns- son var einnig veru- lega fyndinn sem hinn sjálfhverfi söngvari Helgi Björns. Það eru örugglega ekki allir sem náð hafa árangri í starfi sínu sem eru tilbúnir að gera stólpagrín að sjálfum sér en Helgi var sannar- lega tilbúinn til þess og á hrós skilið fyrir frammistöðu sína. Íslending- um hefur ekki alltaf tekist vel upp í gerð gamanþátta, en þarna small allt saman. Handritið var mjög fyndið og einkenndist af hug- myndaríki og talsverðri ósvífni. Leikur allra sem við sögu komu var síðan mjög góður. Þessi fyrsti þáttur var svo vel heppnaður að það er ekki ann- að hægt en að hlakka til næstu fimm þátta. Svona eiga gaman- þættir að vera! n „Allt var þetta gert á svo skemmtilegan, beittan og frumlegan hátt að maður hló hvað eftir annað. 24 Menning Sjónvarp Eldbakaðar pizzur hafnargata 36a, kEflavík / nálægt flugstöðinni salur fyrir hópa sími 557 1007 hamborgarar, salöt, pasta, kjúklingavængir og flEira Anna Svava Fer á kostum í Ligeglad. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Hvítur leikur og vinnur!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.