Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2016, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 30.03.2016, Blaðsíða 39
Fólk 31Vikublað 30.–31. mars 2016 Gleði á blúshátíð Mikið fjör var á blúshátíð sem haldin var í Reykjavík á dögunum með tilheyrandi stórtónleikum. Fjöldi manns mætti og skemmti sér konunglega enda listamennirnir, innlendir og erlendir, ekki af verri endanum. Myndirnar voru teknar á Reykjavík Hilton Nordica en þar voru haldnir þrennir fjölsóttir tónleikar. Sextugur KK KK fagnaði sextugsafmæli sínu á hátíðinni. Talið var niður að miðnætti og Karen Lovely söng afmælissöng í stíl Marilyn Monroe. Ánægð saman Guðmundur Pétursson og Ragnheiður Gröndal. Glaðir á góðri stund Dóri Bragason og Jón Baldvin Hannibalsson. Kátir saman John Richardson gítarleikari, Robert C. Barber, sendiherra Bandaríkjanna, og Dóri Bragason, stjórn- andi blúshátíðarinnar. 5 5 2 - 6 0 6 0 Verið velkomin! 20% AFSLÁTTUR af kæli- og frystiskápum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.