Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2016, Blaðsíða 34
34 Menning Sjónvarp Helgarblað 15.–18. apríl 2016
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Sunnudagur 17. apríl
07.00 KrakkaRÚV
07.01 Kioka (12:78)
07.08 Kalli og Lóa (7:26)
07.20 Róbert Bangsi (7:26)
07.30 Veistu hvað ég elska
þig mikið? (15:19)
07.42 Vinabær Danna tígurs
07.52 Hæ Sámur (48:52)
08.00 Hvolpasveitin (23:24)
08.23 Babar og vinir hans
08.46 Klaufabárðarnir
08.53 Millý spyr (61:78)
09.00 Disneystundin (15:52)
09.01 Finnbogi og Felix
09.23 Sígildar teiknimyndir
09.30 Gló magnaða (10:42)
09.54 Alvinn og íkornarnir
10.04 Chaplin (14:52)
10.05 Vísindahorn Ævars
10.10 Alla leið (2:5) e
11.15 Hraðfréttir (16:29) e
11.25 Maðurinn og um-
hverfið (2:4) (Rafknúin
skip, hljóðvist og
frárennsli) e
11.55 Augnablik - úr 50 ára
sögu sjónvarps (15:50) e
12.10 Pönkið og Fræbblarnir e
13.40 Svanfríður e
14.30 Saga af strák (About a
boy) e
14.55 Gengið á ný (To Walk
Again) e
15.50 Grótta-ÍBV (8 liða úrsl. B
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 KrakkaRÚV (105:300)
17.56 Ævintýri Berta og
Árna (8:37)
18.00 Stundin okkar (3:22) e
18.25 Basl er búskapur (5:11)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Landinn (25:29)
20.15 Popp- og rokksaga
Íslands (11:12)
21.20 Ligeglad (4:6)
21.50 Svikamylla (6:10)
(Bedrag)
22.50 Shadow Dancer 6,2
(Skuggadansarinn)
Spennutryllir, sem gerist
árið 1990 í Belfast, með
Clive Owen, Andrea
Riseborough og Gillian And-
erson í aðalhlutverkum.
00.30 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok (53)
Stöð 2 Sport 2
Stöð 3
08:30 PL Match Pack
09:00 Everton - Sout-
hampton
10:40 Getafe - Real Madrid
12:20 Bournemouth - Liver-
pool B
14:50 Arsenal - Crystal
Palace B
18:50 Tindastóll - Haukar
23:30 Augsburg - Stuttgart
01:10 Juventus - Palermo
08:00 Benfica - B. Munchen
09:40 Atletico Madrid -
Barcelona
11:20 Meistaradeildarm.
11:50 Premier League World
12:20 Leicester - West
Ham B
14:30 Formúla 1 2016 -
Keppni
17:00 MD 2016 - Samantekt
(Tölt 1 og flugskeið)
18:25 Barcelona - Valencia B
20:30 Liverpool - Borussia
Dortmund
22:10 Evrópudeildarmörkin
2015/2016
23:00 Udinese - Chievo
16:20 Community (4:13)
16:45 League (5:13)
17:10 First Dates (5:9)
18:00 Hell's Kitchen USA
18:45 The Flowerpot Gang
19:45 The Amazing Race: All
Stars (12:12)
20:30 Bob's Burgers (4:19)
20:55 American Dad (3:22)
21:20 South Park (9:10)
21:45 The Cleveland Show
22:10 The Originals (7:22)
22:55 The Mysteries of
Laura (16:16)
23:40 Bob's Burgers (4:19)
00:05 American Dad (3:22)
00:30 South Park (9:10)
00:55 The Cleveland Show
01:20 The Originals (7:22)
02:05 The Mysteries of
Laura (16:16)
02:50 Tónlistarmyndbönd
frá Bravó Hér hljóma
öll flottustu tónlistar-
myndböndin í dag frá
vinsælum listamönn-
um á borð við Justin
Timberlake, Rihönnu,
Macklemore, Pink, Bru-
no Mars, Justin Bieber,
One Direction og David
Guetta.
06:00 Pepsi MAX tónlist
10:35 Dr. Phil
11:15 Dr. Phil
11:55 Dr. Phil
12:35 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
13:15 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
13:55 The Voice (14:26)
14:40 Vexed (1:3)
15:30 Growing Up Fisher
(3:13)
15:50 Philly (14:22)
16:35 Reign (19:22) Mary,
drottning Skotlands,
er ætlað að giftast
frönskum prins og
tryggja þar með
bandalag Frakkklands
og Skotlands. Hún
kemst hins vegar fljótt
að því að ráðahagurinn
er síður svo öruggur og
að pólítískir fjandmenn
í frönsku hirðinni leggja
allt í sölurnar til að
koma í veg fyrir brúð-
kaupið.
17:20 America's Next Top
Model (16:16) Bandarísk
raunveruleikaþáttaröð
þar sem Tyra Banks
leitar að næstu ofurfyr-
irsætu. Núna eru það
bæði strákar og stelpur
sem fá að sýna hvað í
þeim býr.
18:05 Stjörnurnar á EM 2016
(4:12)
18:35 Leiðin á EM 2016 (6:12)
19:05 Parks & Recreation
19:25 Top Gear: The Races
20:15 Scorpion (18:25)
21:00 Law & Order: Special
Victims Unit (6:23)
21:45 The Family (1:12)
22:30 American Crime (1:10)
23:15 The Walking Dead
00:00 Hawaii Five-0 (18:24)
00:45 Limitless (1:22)
01:30 Law & Order: Special
Victims Unit (6:23)
02:15 The Family (1:12)
03:00 American Crime (1:10)
03:45 The Walking Dead
04:30 The Late Late Show
with James Corden
05:10 Pepsi MAX tónlist
07:00 Strumparnir
07:25 UKI
07:30 Waybuloo
07:50 Tommi og Jenni
08:15 Víkingurinn Viggó
08:30 Með afa
08:35 Kormákur
08:50 Skoppa og Skrítla
enn út um hvippinn
og hvappinn
09:05 Gulla og grænjaxlarnir
09:15 Stóri og litli
09:25 Hvellur keppnisbíll
09:35 Ævintýraferðin
09:45 Ben 10
10:10 Ninja-skjaldbökurnar
12:00 Nágrannar
12:20 Nágrannar
12:40 Nágrannar
13:00 Nágrannar
13:20 Nágrannar
13:45 Lögreglan (3:6)
14:15 Nothing Left Unsaid:
Gloria Va
16:00 Grand Designs - Liv-
ing (3:4)
16:50 60 mínútur (28:52)
17:40 Eyjan (31:40)
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Sportpakkinn (127:150)
19:10 Þær tvær (4:6)
19:30 Britain's Got Talent
20:30 Mr Selfridge (2:10)
21:20 Banhsee (3:8) Fjórða
þáttaröðin frá HBO um
hörkutólið Lucas Hood
sem er lögreglustjóri í
smábænum Banshee.
22:15 Shameless (8:12)
Sjötta þáttaröðin af
þessum bráðskemmti-
legu þáttum um
skrautlega fjölskyldu.
Fjölskyldufaðirinn er
forfallinn alkóhólisti,
mamman löngu flúin að
heiman og uppátækja-
samir krakkarnir sjá um
sig sjálfir.
23:15 60 mínútur (29:52)
00:05 Vice 4 (8:18)
01:00 Vinyl (10:10)
01:55 Outlander (1:13)
02:45 Little Ashes
04:35 Gotham (1:22)
05:25 Fréttir
Náttúrulegar
hágæða
gæludýravörur
Alltaf áhugaverður
Clint Eastwood í spagettívestra
S
umir láta ekkert á sjá sama
hvað árunum fjölgar.
Clint Eastwood er einn
þeirra. Hann er alltaf jafn
flottur og hrukkurnar gera ekk
ert annað en að gera hann enn
áhugaverðari. Á laugardagskvöld
sýnir RÚV spagettívestrann For
a Few Dollars More frá árinu
1965 í leikstjórn Sergio Leone
þar sem ungur Eastwood kemst
í hann krappan. Þetta er hasar
mynd sem auðvelt er að njóta,
það eina sem maður þarf að gera
er að halla sér aftur í sóffanum
og ákveða að skemmta sér. Það
er alltaf gaman að sjá töffara
berjast í erfiðum aðstæðum og
sigra að lokum. Engum töffara
treystir maður betur til þess en
Clint Eastwood. Meira að segja
Bruce Willis, jafn góður og hann
er, stenst ekki samanburð við
okkar mann. Nærvera Eastwood
er þannig að maður veit að hann
hefur vald á aðstæðum. Ekkert
fær bugað hann.
Ungur Eastwood á hesti að
eiga við vondu mennina er upp
skrift að góðu laugardagskvöldi.
Ekki skemmir fyrir að tónlistin í
myndinni er eftir Ennio Morricone
sem er algjör snillingur. Eastwood
og Morricone eru enn að, sá
fyrrnefndi orðinn 85 ára og sá síð
arnefndi fékk Óskarinn á dögun
um 87 ára gamall. Báðir eru þeir
dæmi um það að þótt komið sé á
elliár þá getur sköpunargáfan enn
verið óskert. Það er sannarlega
gott að vita af því.
Clint Eastwood er enn í fullu
fjöri, annað getur ekki verið, því
ekki er langt síðan hann fékk sér
nýja konu sem er 33 árum yngri
en hann. Gamalmenni geta ýmis
legt. Reyndar er Eastwood síung
ur að því leytinu til að stöðugt
er verið að endursýna gamlar
myndir með honum. Ef maður
kveikir á sjónvarpi í útlöndum þá
bregst ekki að á einhverri stöð
inni er verið að sýna Dirty Harry
mynd. Þar er Eastwood sannar
lega flottur – sem hann er nú
reyndar alltaf. n
Kolbrún Bergþórsdóttir
kolbrun@dv.is
Við tækið „Nærvera
Eastwood er
þannig að maður veit
að hann hefur vald á
aðstæðum. Ekkert fær
bugað hann.
Sannur töffari Clint Eastwood í For a Few Dollars More