Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2016, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.2016, Blaðsíða 10
Helgarblað 29. apríl–2. maí 201610 Fréttir Sérbakað fyrir þig Allt fyrir fermingar tertur, heitir réttir, brauðtertur, snittur og margt fleira. Sími: 483 1919 - almarbakari@gmail.com Hveragerði og Selfossi H ópur manna hefur, hart- nær hvert sumar, leitað að fjársjóði musterisriddara á hálendi Íslands. Í farar- broddi er Ítalinn Giancarlo Gianazza sem telur sig hafa fundið vísbendingar í meistaraverkum Dante, da Vinci, Boticelli og Raph- ael sem allar vísa á ákveðinn stað, ár farveg uppi á Kili. Á leitarstaðnum hafa undanfarin ár fundist enn fleiri vísbendingar sem gefa til kynna að fótur sé fyrir kenningum Gianazza auk þess sem eitt af höfuðverkum okkar Íslendinga, Sturlunga, leik- ur mikilvægt hlutverk í lausn ráð- gátunnar. Enn einn leiðangurinn er fyrir hugaður í sumar. Tortóla miðalda Íslenskt samfélag nötrar nú um stundir út af uppljóstrunum úr svokölluðum Panama-skjölum. Skjölin sýna fram á hvernig fjöl- margir íslenskir valdamenn fluttu verðmæti frá landinu á tímabili þar sem ástandið hérlendis var vægast sagt ótryggt. Ekkert er hins vegar nýtt undir sólinni og í gegnum söguna eru mörg dæmi um slíkt, að verð- mætum sé skotið undan í öruggt skjól. Eitt hugsanlegt dæmi byggir á þeirri kenningu að árið 1217 hafi herflokkur musterisriddara ferðast alla leið til Íslands til þess að koma verðmætum fjársjóði í öruggt skjól við heimskautabaug. Ísland var, samkvæmt þessari kenningu, því eins konar Tortóla miðalda. Byltingarkennd túlkun meistaraverks Þessi kenning á rætur sínar að rekja til rannsókna Giancarlo Gianazza, ítalsks stærðfræðings, á meistaraverki ítalskra bókmennta, Guðdómlega gleðileiknum eftir Dante Alighieri, sem ort var í byrjun 14. aldar. Í kvæð- inu lýsir Dante ferðalagi sínu um helvíti (Inferno), hreinsunareldinn (Purgatorio) og að lokum paradís (Paradiso) í fylgd rómverska skálds- ins Virgil og drottningarinnar Beat- rice. Dante var frumkvöðull í að skrifa á ítölsku talmáli frekar en latínu og því hefur hann verið titlaður „Fað- ir ítölskunnar“. Það er því í meira lagi n Enn einn leiðangurinn fyrirhugaður í sumar n Kenningin byggist á Gleðileik Dante Björn Þorfinnsson bjornth@dv.is Leitin að fjársjóði musterisriddaranna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.