Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2016, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2016, Blaðsíða 36
Vikublað 12. –14. júlí 201628 Menning Sjónvarp Sjónvarpsdagskrá Fimmtudagur 14. júlí GlerborG Mörkinni 4, reykjavík | SíMi 565 0000 | www.GlerborG.iS RÚV Stöð 2 17.05 Violetta (20:26) e 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Eðlukrúttin (25:52) (Dinopaws) 18.15 Best í flestu (3:8) (Best i mest II) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Vinur í raun (4:6) (Moone Boy III) Þriðja sería um Martin Moone, ungan strák sem treystir á hjálp ímyndaðs vinar þegar á móti blæs. Þættirn- ir gerast í smábæ á Írlandi á níunda áratugnum. Meðal leikenda eru Chris O'Dowd, David Rawle og Deirdre O'Kane. 20.00 Lottóhópurinn (6:6) (The Syndicate) Bresk þáttaröð um fimm vinnufélaga sem vinna fúlgur fjár í lottói. Þó þeim finnist í upphafi að þau hafi himin höndum tekið, kemur fljótt í ljós að skjótfenginn gróði leiðir ekki endilega til farsældar. Meðal leikenda: Lorraine Bruce, Siobhan Finneran og Alison Steadman. 21.00 Hamarinn (4:4) e 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð 8,2 (16:22) (Criminal Minds XI) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglu- manna sem rýna í persónuleika hættulegra glæpa- manna. Meðal leikenda eru Joe Mantegna, Thomas Gibson og Shemar Moore. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Indian Summers (7:10) (Indversku sumrin) Ný þáttaröð frá BBC sem gerist við rætur Himalaya- fjalla sumarið 1932. Hópur Breta af yfir- stétt dvelur í bænum Simla á meðan indverskt samfélag berst fyrir sjálfstæði. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.55 Dagskrárlok 07:00 Simpson-fjöl- skyldan (21:22) 07:25 Kalli kanína og félagar 07:50 Tommi og Jenni 08:10 The Middle (15:24) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (44:50) 10:15 Jamie's 30 Minute Meals (5:40) 10:40 Höfðingjar heim að sækja 10:55 Gulli byggir (5:8) 11:25 Lífsstíll 11:50 Sælkeraheimsreisa um Reykjavík (3:8) 12:15 Heimsókn (15:15) 12:35 Nágrannar 13:00 The Crimson Field (4:6) 13:55 Mr. Holmes 15:45 All the Right Moves (Dáðadrengur) 17:15 Simpson-fjölskyldan (21:22) 17:40 Bold and the Beautiful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir 19:10 Friends (21:24) 19:30 The New Girl (7:22) 19:55 Ég og 70 mínútur (2:6) 20:30 Save With Jamie (2:6) 21:20 Person of Interest (7:13) Fimmta þáttaröðin um fyrrverandi leigumorðingja hjá CIA og dularfullan vísindamann sem leiða saman hesta sína með það að markmiði að koma í veg fyrir glæpi í New York-fylki. 22:05 Tyrant 7,9 (1:10) Þriðja þáttaröðin af þessum hörku- spennandi þáttum um afar venju- lega fjölskyldu í Bandaríkjunum sem dregst inn í óvænta og hættulega atburðarás í Mið Austurlöndum 22:55 Containment (10:13) 23:35 Lucifer (12:13) 00:20 Peaky Blinders (4:6) 01:15 X-Company (8:10) 02:00 NCIS: New Or- leans (10:23) 02:40 2 Fast 2 Furious 04:25 Joy Ride 3: Roadkill 06:00 The Middle (15:24) 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rules of Engagement (17:24) 08:20 Dr. Phil 09:00 America's Next Top Model (11:16) 09:45 Hotel Hell (4:8) 10:30 Pepsi MAX tónlist 11:55 The Biggest Loser - Ísland (8:11) 12:50 Dr. Phil 13:30 Telenovela (4:11) 13:55 Survivor (3:15) 14:40 Patch Adams 16:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (9:25) 19:00 King of Queens (12:25) 19:25 How I Met Your Mother (19:24) 19:50 Casual (1:10) 20:15 BrainDead (1:13) 21:00 The Catch (9:10) 21:45 How To Get Away With Murder 8,3 (15:15) Leikkonan Viola Davis hlaut nýverið Emmy- verðlaun fyrir hlutverk sitt í þessum æsispennandi þátt- um. Í þessari þátta- röð höldum við áfram að fylgjast með Annalise Keating, lögfræðingi sem rekur lögmannsstofu með fimm fyrrum nemendum sínum. Hún rekur þau áfram af miklu harðfylgi og oftar en ekki brýtur hún lög og reglur til að ná sínu fram. Hörkuspennandi þættir frá Shonda Rhimes, framleið- anda Greys Anatomy. 22:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 Harper's Island (5:13) 00:35 Law & Order: Special Victims Unit (13:23) 01:20 American Gothic (1:13) 02:05 The Catch (9:10) 02:50 How To Get Away With Murder (15:15) 03:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 04:15 The Late Late Show with James Corden 04:55 Pepsi MAX tónlist Sjónvarp Símans R ÚV endursýnir á sunnu- dagskvöldum Hótel Tinda- stól, Fawlty Towers, þar sem John Cleese er í hlutverki hóteleigandans úrilla, Basil Fawl- ty. Það eru áratugir síðan þessir þættir voru fyrst sýndir hér á landi og þeir hafa sannarlega elst vel. John Cleese er auðvitað snillingur og nýtur sín sérlega vel sem hinn hrokafulli og snobbaði hóteleig- andi sem aldrei er í góðu skapi. Öll líkamstjáning hans er stórkostlega skemmtileg og hann notar sína löngu útlimi þannig að eftir er tek- ið. Sem gamanleikari er hann hár- nákvæmur í tímasetningum. Það er unun að fylgjast með þessum stórbrotna gamanleikara sem er þarna í essinu sínu. Basil er einkar ósvífinn mann- gerð en er um leið nokkuð lítill í sér, eins og sést í samskiptum hans við eiginkonuna, sem Prunella Scales leikur svo vel. Hann ótt- ast hana og hún kemur fram við hann eins og hann sé þreytandi barn sem hún verði að sinna þótt hana langi miklu meira til að gera ýmislegt annað. Andrew Sachs fer á kostum sem velviljaði þjónninn frá Barcelona sem kann takmark- aða ensku. Samskipti hans og Basil eru kostuleg en sá fyrrnefndi lítur mjög niður á hann og leynir því ekki. Connie Booth (sem var eigin- kona Cleese þegar fyrstu þættirn- ir voru gerðir) er traust í hlutverki sínu sem hin skynsama þjónustu- stúlka Polly. Cleese og Booth sáu í samein- ingu um handritsgerð. Þættirnir urðu aldrei mjög margir, 12 tals- ins, og hefðu mátt vera margfalt fleiri. Þarna er frumleiki í fyrir- rúmi ásamt dágóðum skammti af ósvífni í bland við algjörlega ótaminn galsa. Þarna er engin pólitísk rétthugsun, allt getur gerst og margt verið sagt sem í raun- veruleikanum þætti beinlínis ósmekklegt. Þarna er allt leyfilegt og það er einmitt það sem er svo skemmtilegt. n Cleese getur allt Hótel Tindastóll er aftur á dagskrá RÚV Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Fawlty Towers Aðalpersónurnar í Hótel Tindastól. „Það er unun að fylgjast með þessum stórbrotna gamanleikara sem er þarna í essinu sínu. Andrew Sachs og John Cleese Fara á kostum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.