Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2016, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.2016, Blaðsíða 40
Vikublað 12.–14. júlí 2016 54. tölublað 106. árgangur Leiðbeinandi verð 554 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Kraftmikil fasteignasala sem fer ótroðnar slóðir af því að þín fasteign skiptir máli Master of Puppets! Brosandi Bubbi n Veiði- og tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens er fastagestur í Laxá í Aðaldal, einhverri mestu veiðiperlu landsins þegar kemur að stangveiði. Veiðigyðjan bregst honum ekki frekar en fyrri daginn. „Tók Metallica“ skrifar Bubbi á Facebook og deilir skælbrosandi mynd af sér með risa- lax. „101 cm og 20 pund,“ segir hann um gripinn. „Skólastjóra vantar á heimsenda“ n Finnbogastaðaskóli á Ströndum auglýsir eftir skólastjóra n Fjórir nemendur skráðir næsta vetur A uglýsing frá sveitarstjórn Árneshrepps undir fyrir- sögninni „Skólastjóra vant- ar á heimsenda“ hefur vak- ið athygli. Í umræddri auglýsingu er óskað eftir skólastjóra við Finn- bogastaðaskóla en umsóknarfrestur var til 11. júlí. Í auglýsingunni kem- ur fram að Finnbogastaðaskóli á Ströndum sé lítill skóli í stórbrotnu umhverfi. Vegna smæðar samfé- lagsins eru kennarar með börn á skólaaldri hvattir til að sækja um. Starfið losnar í haust og samkomu- lag um hvenær nýr skólastjóri/ kennari hefur störf. Húsnæði er í boði og möguleikar á annarri vinnu eins og kemur fram í auglýsingunni. Fráfarandi skólastjóri, Elísa Ösp Valgeirsdóttir, hefur ákveðið, ásamt manni sínum, að bregða búi á Árnesi II í Trékyllisvík. Sonur þeirra fer í tíunda bekk í haust og þau telja rétt að flytja með honum, samkvæmt því sem fram kemur í Bændablaðinu. Finnbogastaðaskóli er fámennasti skóli landsins. Góðar umsóknir „Við ákváðum að vera með fyrir- sögn sem vekti athygli enda vant- ar okkur alveg starfsfólk fyrir næsta skólaár. Við erum að fá umsókn- ir frá mjög hæfum umsækjendum og það verður þegar upp er stað- ið bara mjög erfitt að velja. Um- sóknarfrestur rann út 11. júli og í beinu framhaldi mun hrepps- nefndin koma saman til skrafs og ráðagerða og ákveða hvern hún vill fá til starfans,“ segir Eva Sigur- björnsdóttir, oddviti í Árneshreppi, í samtali við DV. Aðspurð hvort það hefði komið henni á óvart hve margir hefðu sótt um sagði hún ekki svo vera. Hún sagði að skólinn hefði alltaf verið heppinn með starfslið. Nemendur alla vega fjórir „Það verður einnig raunin núna og ég er mjög bjartsýn á að þetta gangi upp hjá okkur hvað varðar skól- ann. Nemendur við skólann næsta vetur verða alla vega fjórir og gæti bæst við ef koma kennarar með börn. Tveir kennarar hafa fastar stöður við skólann en matráður og staða við hreingerningar eru í hlutastörfum,“ segir Eva Sigur- björnsdóttir. n jonk@dv.is +15° +10° 8 3 03.30 23.35 27 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Miðvikudagur 25 23 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 16 20 18 19 28 19 22 25 19 30 21 24 13 25 17 21 19 18 27 18 19 32 19 24 11 22 26 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Mið Fim Fös Lau Mið Fim Fös Lau EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 3.2 15 3.4 12 4.6 14 2.6 17 3.2 12 3.9 12 4.0 14 1.1 17 1.6 15 4.6 13 5.4 14 2.8 15 1.6 10 1.3 14 3.1 15 0.5 14 3.1 10 2.0 13 4.1 16 2.3 14 4.9 15 5.9 12 3.3 12 2.3 16 0.8 12 3.7 12 2.7 14 3.8 10 2.3 10 1.6 13 0.9 14 3.5 9 3.5 12 1.4 12 2.2 13 1.6 12 2.1 15 4.1 12 7.8 13 2.8 16 upplýSiNGar Frá vedur.iS oG Frá yr.No, NorSku veðurStoFuNNi Bátsferð í blíðunni Þessi ungi maður lék sér á báti í Hafnar- fjarðarhöfn. MyNd SiGtryGGur ari Myndin Veðrið Væta fyrir austan Norðaustlæg átt 3-10 m/s, en 8-13 um landið NV-vert. Súld eða dálítil rigning fyrir norðan og austan, stöku skúrir S-til, en að mestu þurrt V-lands. Heldur hægari á morgun. Hiti 6 til 16 stig, hlýjast SV-til. Þriðjudagur 12. júlí Reykjavík og nágrenni Evrópa Þriðjudagur Norðaustlæg eða breytileg átt 3-8 m/s, skýjað með köflum og stöku síðdegisskúrir. 314 4 7 5 310 56 49 410 46 312 5 7 0.6 9 1.3 14 6.0 14 2.4 13 3.7 13 1.6 12 2.5 13 2.7 10 1.7 11 3.2 13 7.6 11 2.5 13 2.3 8 1.1 15 5.2 13 1.5 13 3.4 12 7.4 11 14.3 12 3.6 12 3.1 11 2.8 11 7.3 11 5.0 12 5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.