Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2016, Blaðsíða 44
Helgarblað 19. –22. ágúst 201640 Menning Sjónvarp
Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 21. ágúst
s: 426 5000 - booking@bbkefairport.is - bbkeflavik.com
Ertu að ferðast í haust?
Við geymum bílinn frítt, keyrum þig á
flugvöllinn og sækjum þig við heimkomu
Láttu fara
vel um þig
nóttina fyrir
eða eftir flug
og gistu hjá
okkur
Ný rúm frá RB
rúm
RÚV Stöð 2
07.00 KrakkaRÚV
07.01 Kioka (48:78)
07.08 Kalli og Lóa (17:26)
07.20 Olivía (17:52)
07.30 Veistu hvað ég
elska þig mikið
07.42 Vinabær Danna
tígurs (13:35)
07.52 Hæ Sámur (15:49)
08.00 Hvolpasveitin
08.23 Babar og vinir
hans (8:13)
08.46 Klaufabárðarnir
09.00 Disneystundin
09.01 Fínni Kostur (11:14)
09.23 Sígildar teikni-
myndir (23:30)
09.30 Gló magnaða
09.52 Skrekkur íkorni
(1:2)
10.10 Augnablik - úr
50 ára sögu sjón-
varps (32:50) e
10.25 Sundið e
11.50 Bækur og staðir
(Búðardalur) Egill
Helgason tengir
bækur við ýmsa
staði á landinu.
Dagskrárgerð:
Ragnheiður Thor-
steinsson.
11.55 Reykjavíkurmara-
þonið e
12.10 ÓL 2016: Frjálsar
íþróttir (Maraþon)
Bein útsending frá
maraþoni karla á
Ólympíuleikunum í
Ríó. B
14.35 Íslendingar (Jó-
hann G. Jóhanns-
son) e
15.30 Sitthvað skrítið
í náttúrunni
(Nature's Weirdest
Events) e
16.20 Attenborough:
Furðudýr í
náttúrunni (David
Attenborough ś
Natural Curiosities)
e
16.45 Táknmálsfréttir
16.55 ÓL 2016: Hand-
bolti (Úrslit) B
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Akureyri í 50 ár
(8:9)
20.30 Íslenskt bíósum-
ar: Góða hjartað
(The Good Heart) e
22.10 Ólympíuleikarnir í
Ríó 2016 - saman-
tekt
23.00 ÓL 2016: Loka-
athöfn B
02.00 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
07:00 Strumparnir
07:25 Waybuloo
07:45 Doddi litli og
Eyrnastór
08:00 Doddi litli og
Eyrnastór
08:15 Kormákur
08:30 Elías
08:40 Stóri og Litli
08:55 Ævintýraferðin
09:10 Heiða
09:35 Zigby
09:45 Tommi og Jenni
10:10 Kalli kanína og
félagar
10:35 Ninja-skjald-
bökurnar
11:00 Teen Titans Go!
11:20 Ellen
12:00 Nágrannar
13:45 Two and a Half
Men (6:16)
14:05 Grand Designs
Australia (8:10)
14:55 Nettir Kettir (7:10)
15:45 Mike & Molly (2:22)
16:10 No Woman, No Cry
17:10 60 mínútur (46:52)
18:00 Any Given Wed-
nesday (8:20)
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:50 Sportpakkinn
19:10 Stelpurnar (6:14)
19:35 Planet's Got Talent
(6:6) Frábærir þættir
fyrir alla fjölskylduna
þar sem sýnd verða
eftirminnilegustu
atriðin út Got Talent
þáttunum um víða
veröld.
20:00 Þær tvær (1:8)
20:30 Grantchester
8,0 (6:6) Önnur
þáttaröð þessa
spennandi þátta
sem byggðir eru
á metsölubókum
rithöfundarins
James Runcie og
fjalla um prestinn
Sidney Chambers
og lögreglumanninn
Geordie Keating
sem rannsaka flókin
sakamál í bænum
þeirra Grantchester
á sjötta áratug
síðustu aldar.
21:20 The Tunnel (3:8)
22:10 The Third Eye (3:10)
23:00 Aquarius (3:13)
23:50 60 mínútur (47:52)
00:35 Married (11:13)
01:00 The Night Of (7:8)
01:50 Suits (5:16)
02:35 The Night Shift
(10:14)
03:20 Draft Day
05:10 Gotham (19:22)
06:00 Rizzoli & Isles
(12:18)
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rules of
Engagement (3:13)
08:25 King of Queens
(21:25)
08:50 How I Met Your
Mother (4:24)
09:15 Telenovela (9:11)
09:40 Cooper Barrett's
Guide to Surviving
Life (5:13)
10:05 Rules of
Engagement (5:13)
10:30 King of Queens
(22:25)
10:55 How I Met Your
Mother (5:24)
11:20 Dr. Phil
13:20 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
14:00 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
14:40 Royal Pains (1:13)
15:25 Parenthood (22:22)
16:10 Life In Pieces (3:22)
16:35 Grandfathered
(3:22)
17:00 The Grinder (3:22)
17:25 Angel From Hell
(9:13)
17:50 Top Chef (16:18)
18:35 Everybody Loves
Raymond (14:25)
19:00 King of Queens
(25:25)
19:25 How I Met Your
Mother (8:24)
19:50 Rachel Allen's
Everyday Kitchen
(6:13)
20:15 Chasing Life (7:21)
21:00 Law & Order:
Special Victims
Unit (19:23)
21:45 American Gothic
6,6 (7:13) Bandarísk
þáttaröð um fjöl-
skyldu í Boston sem
kemst að því að einn
í fjölskyldunni gæti
verið hættulegasti
morðingi í sögu
borgarinnar. Bönnuð
börnum.
22:30 The Bastard
Executioner (9:10)
23:15 Fargo (3:10)
00:00 Limitless (16:22)
00:45 Heroes Reborn
(10:13)
01:30 Law & Order:
Special Victims
Unit (19:23)
02:15 American Gothic
(7:13)
03:00 The Bastard Ex-
ecutioner (9:10)
03:45 Under the Dome
(1:13)
04:30 The Late Late Show
with James Corden
05:10 Pepsi MAX tónlist
Sjónvarp Símans
Þ
á er komið að því! Næst
komandi mánudags
kvöld sýnir RÚV hinn
rómaða Næturvörð (The
Night Manager). Þá er
skyldu áhorf hjá öllum unnendum
spennuþátta. Þættirnir hlutu
hástemmt lof í Bretlandi, bæði
gagnrýnendur og áhorfendur voru
frá sér numdir af hrifningu. Smekk
ur þessara hópa fer ekki alltaf
saman en gerði það svo sannarlega
þarna. Gagnrýnandi The Sun sagði
að þessi spennuþáttaröð væri einn
besti framhaldsmyndaþáttur sem
gerður hefði verið.
Spennuþáttaröðin, sem er í átta
þáttum, er byggð á samnefndri
sögu John le Carré, en þessum
flinka rithöfundi bregður fyrir í
fjórða þætti, en aðeins í augna
blik, á bar. Atburðarásin er hröð og
spennandi. Breskur næturvörður
á hóteli í Kaíró dregst inn í óvænta
atburðarás þegar hann kynnist
breskum auðjöfri sem reynist al
þjóðlegur vopnasali. Tom Hiddles
ton leikur næturvörðinn og hlaut
mikið lof fyrir frammistöðu sína.
Þættirnir gerðu hann að kyntákni
og urðu til þess að háværar radd
ir kröfðust þess að hann yrði næsti
James Bond, en sjálfur mun hann
heillaður af þeirri hugmynd. Hugh
Laurie leikur vonda manninn og
þótti margoft stela senunni. Ævi
sagnaritari Le Carré var hrifinn
af þáttunum og sagði: „Það kann
að koma á óvart að Hugh Laurie
sé valinn til að leika versta mann
í heimi, en hann yfirtekur sviðið
sem skelfilega sannfærandi ill
menni.“ Olivia Colman leikur
yfir mann í leyniþjónustunni og
Elizabeth Debicki leikur ástkonu
illmennisins sem næturvörðurinn
heillast af.
Þátturinn hlaut alls tólf tilnefn
ingar til Emmyverðlaunanna, þar
á meðal voru Hiddleston, Laurie
og Olivia Colman tilnefnd fyrir
leik sinn. Leikstjóri er hin danska
Susanna Bier sem hlaut einnig
Emmytilnefningu.
Þá er bara eftir að taka mánu
dagskvöldið frá – og þau næstu. n
RÚV sýnir rómaða spennuþáttaseríu
Kolbrún Bergþórsdóttir
kolbrun@dv.is
Við tækið
Tom Hiddleston Hlaut mikið lof fyrir
frammistöðu sína í Næturverðinum og
veðjað er á hann sem hinn nýja James
Bond. Svo er hann orðinn kærasti Taylor
Swift.
„Þættirnir hlutu
hástemmt lof í
Bretlandi, bæði gagn-
rýnendur og áhorfend-
ur voru frá sér numdir af
hrifningu.
Magnaður
næturvörður
Næturvörður-
inn Hugh Laurie,
Tom Hiddleston og
Elizabeth Debicki í
hlutverkum sínum.
MYND AMC FILM HOLDINGS LLC.