Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2016, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2016, Blaðsíða 44
Helgarblað 19. –22. ágúst 201640 Menning Sjónvarp Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 21. ágúst s: 426 5000 - booking@bbkefairport.is - bbkeflavik.com Ertu að ferðast í haust? Við geymum bílinn frítt, keyrum þig á flugvöllinn og sækjum þig við heimkomu Láttu fara vel um þig nóttina fyrir eða eftir flug og gistu hjá okkur Ný rúm frá RB rúm RÚV Stöð 2 07.00 KrakkaRÚV 07.01 Kioka (48:78) 07.08 Kalli og Lóa (17:26) 07.20 Olivía (17:52) 07.30 Veistu hvað ég elska þig mikið 07.42 Vinabær Danna tígurs (13:35) 07.52 Hæ Sámur (15:49) 08.00 Hvolpasveitin 08.23 Babar og vinir hans (8:13) 08.46 Klaufabárðarnir 09.00 Disneystundin 09.01 Fínni Kostur (11:14) 09.23 Sígildar teikni- myndir (23:30) 09.30 Gló magnaða 09.52 Skrekkur íkorni (1:2) 10.10 Augnablik - úr 50 ára sögu sjón- varps (32:50) e 10.25 Sundið e 11.50 Bækur og staðir (Búðardalur) Egill Helgason tengir bækur við ýmsa staði á landinu. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thor- steinsson. 11.55 Reykjavíkurmara- þonið e 12.10 ÓL 2016: Frjálsar íþróttir (Maraþon) Bein útsending frá maraþoni karla á Ólympíuleikunum í Ríó. B 14.35 Íslendingar (Jó- hann G. Jóhanns- son) e 15.30 Sitthvað skrítið í náttúrunni (Nature's Weirdest Events) e 16.20 Attenborough: Furðudýr í náttúrunni (David Attenborough ś Natural Curiosities) e 16.45 Táknmálsfréttir 16.55 ÓL 2016: Hand- bolti (Úrslit) B 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Akureyri í 50 ár (8:9) 20.30 Íslenskt bíósum- ar: Góða hjartað (The Good Heart) e 22.10 Ólympíuleikarnir í Ríó 2016 - saman- tekt 23.00 ÓL 2016: Loka- athöfn B 02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Doddi litli og Eyrnastór 08:00 Doddi litli og Eyrnastór 08:15 Kormákur 08:30 Elías 08:40 Stóri og Litli 08:55 Ævintýraferðin 09:10 Heiða 09:35 Zigby 09:45 Tommi og Jenni 10:10 Kalli kanína og félagar 10:35 Ninja-skjald- bökurnar 11:00 Teen Titans Go! 11:20 Ellen 12:00 Nágrannar 13:45 Two and a Half Men (6:16) 14:05 Grand Designs Australia (8:10) 14:55 Nettir Kettir (7:10) 15:45 Mike & Molly (2:22) 16:10 No Woman, No Cry 17:10 60 mínútur (46:52) 18:00 Any Given Wed- nesday (8:20) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn 19:10 Stelpurnar (6:14) 19:35 Planet's Got Talent (6:6) Frábærir þættir fyrir alla fjölskylduna þar sem sýnd verða eftirminnilegustu atriðin út Got Talent þáttunum um víða veröld. 20:00 Þær tvær (1:8) 20:30 Grantchester 8,0 (6:6) Önnur þáttaröð þessa spennandi þátta sem byggðir eru á metsölubókum rithöfundarins James Runcie og fjalla um prestinn Sidney Chambers og lögreglumanninn Geordie Keating sem rannsaka flókin sakamál í bænum þeirra Grantchester á sjötta áratug síðustu aldar. 21:20 The Tunnel (3:8) 22:10 The Third Eye (3:10) 23:00 Aquarius (3:13) 23:50 60 mínútur (47:52) 00:35 Married (11:13) 01:00 The Night Of (7:8) 01:50 Suits (5:16) 02:35 The Night Shift (10:14) 03:20 Draft Day 05:10 Gotham (19:22) 06:00 Rizzoli & Isles (12:18) 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rules of Engagement (3:13) 08:25 King of Queens (21:25) 08:50 How I Met Your Mother (4:24) 09:15 Telenovela (9:11) 09:40 Cooper Barrett's Guide to Surviving Life (5:13) 10:05 Rules of Engagement (5:13) 10:30 King of Queens (22:25) 10:55 How I Met Your Mother (5:24) 11:20 Dr. Phil 13:20 The Tonight Show with Jimmy Fallon 14:00 The Tonight Show with Jimmy Fallon 14:40 Royal Pains (1:13) 15:25 Parenthood (22:22) 16:10 Life In Pieces (3:22) 16:35 Grandfathered (3:22) 17:00 The Grinder (3:22) 17:25 Angel From Hell (9:13) 17:50 Top Chef (16:18) 18:35 Everybody Loves Raymond (14:25) 19:00 King of Queens (25:25) 19:25 How I Met Your Mother (8:24) 19:50 Rachel Allen's Everyday Kitchen (6:13) 20:15 Chasing Life (7:21) 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (19:23) 21:45 American Gothic 6,6 (7:13) Bandarísk þáttaröð um fjöl- skyldu í Boston sem kemst að því að einn í fjölskyldunni gæti verið hættulegasti morðingi í sögu borgarinnar. Bönnuð börnum. 22:30 The Bastard Executioner (9:10) 23:15 Fargo (3:10) 00:00 Limitless (16:22) 00:45 Heroes Reborn (10:13) 01:30 Law & Order: Special Victims Unit (19:23) 02:15 American Gothic (7:13) 03:00 The Bastard Ex- ecutioner (9:10) 03:45 Under the Dome (1:13) 04:30 The Late Late Show with James Corden 05:10 Pepsi MAX tónlist Sjónvarp Símans Þ á er komið að því! Næst­ komandi mánudags­ kvöld sýnir RÚV hinn rómaða Næturvörð (The Night Manager). Þá er skyldu áhorf hjá öllum unnendum spennuþátta. Þættirnir hlutu hástemmt lof í Bretlandi, bæði gagnrýnendur og áhorfendur voru frá sér numdir af hrifningu. Smekk­ ur þessara hópa fer ekki alltaf saman en gerði það svo sannarlega þarna. Gagnrýnandi The Sun sagði að þessi spennuþáttaröð væri einn besti framhaldsmyndaþáttur sem gerður hefði verið. Spennuþáttaröðin, sem er í átta þáttum, er byggð á samnefndri sögu John le Carré, en þessum flinka rithöfundi bregður fyrir í fjórða þætti, en aðeins í augna­ blik, á bar. Atburðarásin er hröð og spennandi. Breskur næturvörður á hóteli í Kaíró dregst inn í óvænta atburðarás þegar hann kynnist breskum auðjöfri sem reynist al­ þjóðlegur vopnasali. Tom Hiddles­ ton leikur næturvörðinn og hlaut mikið lof fyrir frammistöðu sína. Þættirnir gerðu hann að kyntákni og urðu til þess að háværar radd­ ir kröfðust þess að hann yrði næsti James Bond, en sjálfur mun hann heillaður af þeirri hugmynd. Hugh Laurie leikur vonda manninn og þótti margoft stela senunni. Ævi­ sagnaritari Le Carré var hrifinn af þáttunum og sagði: „Það kann að koma á óvart að Hugh Laurie sé valinn til að leika versta mann í heimi, en hann yfirtekur sviðið sem skelfilega sannfærandi ill­ menni.“ Olivia Colman leikur yfir mann í leyniþjónustunni og Elizabeth Debicki leikur ástkonu illmennisins sem næturvörðurinn heillast af. Þátturinn hlaut alls tólf tilnefn­ ingar til Emmy­verðlaunanna, þar á meðal voru Hiddleston, Laurie og Olivia Colman tilnefnd fyrir leik sinn. Leikstjóri er hin danska Susanna Bier sem hlaut einnig Emmy­tilnefningu. Þá er bara eftir að taka mánu­ dagskvöldið frá – og þau næstu. n RÚV sýnir rómaða spennuþáttaseríu Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Tom Hiddleston Hlaut mikið lof fyrir frammistöðu sína í Næturverðinum og veðjað er á hann sem hinn nýja James Bond. Svo er hann orðinn kærasti Taylor Swift. „Þættirnir hlutu hástemmt lof í Bretlandi, bæði gagn- rýnendur og áhorfend- ur voru frá sér numdir af hrifningu. Magnaður næturvörður Næturvörður- inn Hugh Laurie, Tom Hiddleston og Elizabeth Debicki í hlutverkum sínum. MYND AMC FILM HOLDINGS LLC.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.