Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.2016, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.2016, Qupperneq 26
Helgarblað 7.–10. október 20164 Skemmtanalífið - Kynningarblað Kósístemning og partístuð Boston Reykjavík Bar, Laugavegi 28b, 101 Reykjavík B oston Reykjavík Bar, Lauga- vegi 28b, er stundum róleg- ur og notalegur og stund- um iðar hann af lífi og fjöri. Staðurinn er opnaður alla daga kl. 16 og þá hefst „drekkutím- inn“ – Happy Hour – sem stendur til kl. 20. Bjórinn kostar þá 650 krónur og vínglas 700. Talandi um notaleg- heit þá býður Boston gestum sínum upp á að sitja á útisvæði sem er upp- hitað og með skjólgarði. Þessi upp- hitaði og huggulegi pallur er opinn allan ársins hring og mikið notaður. Hvað veitingar snertir leggur Boston áherslu á einfaldleika, gæði og ferskleika. Vín- tegundir á barn- um eru fremur fáar en allar mjög góðar. Matseðill- inn er einfaldur en ferskur og boðið er upp á kjúkling, fisk og alls kon- ar girnilegt meðlæti. Nokkuð breiður aldurshópur sækir Boston og er fólkið frá 25 ára aldri og upp úr. Töluvert af erlend- um ferðamönnum sækir staðinn. Stemningin er yfirleitt róleg framan af kvöldi en svo færist töluvert líf í mannskapinn eftir að plötusnúðarn- ir mæta á svæðið og keyra upp stemningu, en það er um tíuleytið á kvöldin, frá miðvikudagskvöldi út laugardagskvöld. Staðurinn er opinn til eitt á nóttunni á virkum kvöldum og sunnudagskvöldum en til klukk- an þrjú á föstudags- og laugardags- kvöldum. Fyrir marga sem ganga hratt um gleðinnar dyr er þetta gott fyrirpartí um helgar. Boston er á þremur hæðum, jarðhæð, neðri hæð og efri hæð, að ógleymdum upp- hitaða pallinum. Efri hæðin hent- ar mjög vel fyrir hópa og hún er oft leigð út fyrir samkvæmi, til dæmis afmælisveislur. Þar eru líka sýndir íþróttaviðburðir á sjónvarpsskjáum, til dæmis landsleikir. Sem fyrr segir skipar tónlistin veglegan sess á Boston, aðallega DJ-arar. Boston er opinber Off- Venue staður á tónlistarhátíðinni Airwaves. Á Facebook-síðunni Boston Reykjavík er hægt að fylgjast með öllum viðburðum framundan á staðnum. n myndir sigtryggur ari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.