Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.2016, Page 44
Helgarblað 7.–10. október 201640 Menning Sjónvarp
Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 9. október
Gerum við Apple vörur
iP
one í úrvali
Sérhæfum okkur í Apple
Allskyns
aukahlutir s: 534 1400
RÚV Stöð 2
07.00 Barnaefni
10.15 Krakkafréttir
vikunnar (5:40)
10.30 Orðbragð (4:6)
11.00 Sjónvarp í 50 ár:
Börn (5:8)
12.30 Augnablik - úr
50 ára sögu sjón-
varps
12.45 Donald Trump:
Lærlingurinn á
forsetastól (Don-
ald Trump: The App-
rentice President)
13.40 Heimur mann-
kynsins (3:5)
(Human Universe)
14.40 Dagur í lífi þjóðar
15.35 Steinsteypuöldin
16.05 Menningin (5:40)
16.30 Nonni og Manni
17.30 Stundin okkar
18.00 Táknmálsfréttir
18.10 Ísland - Tyrkland
21.00 Fréttir
21.25 Veður
21.30 Poldark (5:10) Ross
Poldark snýr aftur í
annarri þáttaröð af
þessum bresku sjón-
varpsþáttum þar
sem Heiða Rún Sig-
urðardóttir fer með
eitt aðalhlutverkið.
Þegar við skyldum
við Herra Poldark
síðast var hann á
barmi gjaldþrots og
nýbúið að hneppa
hann í fangelsi.
22.30 Undankeppni HM
karla í fótbolta:
Samantekt
22.55 A Thousand
Times Goodnight
(Þúsund sinnum
góða nótt) Rebecca
sem er leikin af
Juliette Binoche,
er ein af fremstu
stríðsljósmyndurum
heims. Hún þarf að
endurhugsa líf sitt
þegar eiginmað-
ur hennar setur
henni stólinn fyrir
dyrnar og neitar að
samþykkja þennan
hættulega lífstíl.
Leikarar: Nikolaj
Coster-Waldau,
Juliette Binoche
og Maria Doyle
Kennedy. Atriði í
myndinni eru ekki
við hæfi ungra
barna.
00.50 Gullkálfar (6:6)
(Mammon)
01.50 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
07:00 Barnaefni
12:00 Nágrannar
12:20 Nágrannar
12:40 Nágrannar
13:00 Nágrannar
13:20 Nágrannar
13:45 Bestu lög
Björgvins
15:20 Spilakvöld (4:12)
16:10 Sendiráð Íslands
16:40 Gulli byggir (7:12)
17:10 60 Minutes (1:52)
18:00 Any Given Wed-
nesday (12:20)
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Sportpakkinn
19:10 Friends
19:40 Rizzoli & Isles
20:25 Logi - Risastóri
afmælisþátturinn
21:55 The Third Eye
(10:10) Önnur þátta-
röðin af þessum
hörkuspennandi
og vönduðu
norsku þáttum um
rannsóknarlögreglu-
manninn Viggo Lust.
Tvö ár eru liðin frá því
að dóttir hans hvarf
sporlaust í hans
umsjá og lífi hans
snúið á hvolf. Hann
hefur nú slitið öll
tengsl við fortíðina
og hafið störf á
nýjum vettvangi hjá
lögreglunni. En þegar
hann verður sjálfur
vitni að glæp þá
þarf hann að vinna
með fyrrum félögum
sínum á ný til að
upplýsa það mál.
22:45 60 Minutes (2:52)
23:30 Quarry (4:8)
Spennandi og
dramatísk þáttaröð
sem byggð er
á bókum Max
Allan Collins um
bandarískan sjóliða
sem snýr aftur heim
úr Víetnamstríðinu
og upplifir sig utan-
gátta í samfélaginu
frekar en sem
stríðshetju. Fyrir
vikið leiðist hann út í
slæman félagsskap
og finnur atvinnu
í undirheimunum.
Ólafur Darri Ólafs-
son fer með hlutverk
í þáttaröðinni.
00:25 Modern Family
01:00 Westworld (2:10)
01:55 The Night Shift
02:45 Decoding Annie
Parker
04:25 Better Call Saul
08:00 Black-ish (15:24)
08:20 King of Queens
08:45 King of Queens
09:05 How I Met Your
Mother (4:24)
09:30 How I Met Your
Mother (5:24)
09:50 Odd Mom Out
10:15 Cooper Barrett's
Guide to Surviving
Life (12:13)
10:35 Jennifer Falls
11:00 Dr. Phil
11:40 Dr. Phil
12:20 Dr. Phil
13:00 The Tonight Show
starring Jimmy
Fallon
13:40 The Tonight Show
starring Jimmy
Fallon
14:20 The Voice USA
15:50 Superstore (3:11)
16:10 Hotel Hell (5:8)
16:55 Royal Pains (8:13)
17:40 Parenthood (7:13)
18:20 Definitely,
Maybe Rómantísk
gamanmynd með
Ryan Reynolds,
Rachel Weisz, Isla
Fisher, Elizabeth
Banks og Abigail
Breslin í aðalhlut-
verkum. Pólitískur
ráðgjafi reynir að
útskýra yfirvofandi
skilnað sinn og fyrri
sambönd fyrir 11 ára
dóttur sinni.
20:15 Scorpion (1:24)
21:00 Law & Order:
Special Victims
Unit (3:23)
21:45 Secrets and Lies
22:30 Ray Donovan (6:12)
23:15 Fargo (10:10) Fargo
eru bandarískir sjón-
varpsþættir sem
eru skrifaðir af Noah
Hawlay og eru undir
áhrifum samnefndr-
ar kvikmyndar Coen
bræðra frá árinu
1996 en þeir eru
jafnframt framleið-
endur þáttanna.
00:00 Hawaii Five-0
00:45 Shades of Blue
01:30 Law & Order:
Special Victims
Unit (3:23)
02:15 Secrets and Lies
03:00 Ray Donovan
03:45 Under the Dome
04:30 The Late Late
Show with James
Corden
05:10 Pepsi MAX tónlist
Sjónvarp Símans
T
he Voice USA bregst ekki nú,
frekar en fyrri daginn. Reynd-
ar hefði Skjár Símans mátt
vera duglegri við að auglýsa
að þættirnir væru komnir á dagskrá
því það fór framhjá mér og ég missti
af fyrstu þremur þáttunum. Það tók
mig, einlægan aðdáanda þáttanna,
smá tíma að jafna mig á þeirri stað-
reynd, en maður verður víst að þola
mótlæti í þessu lífi án þess að emja
ógurlega og mér tókst það svona
nokkurn veginn.
Það hefur orðið endurnýjun í
þjálfaraliðinu í The Voice. Söngkon-
urnar Miley Cyrus og Alicia Keys
mæta þar sem nýliðar og virðast
kunna ákaflega vel við sig. Þær eru
mjög ólíkir karakterar. Cyrus hefur
gríðarlega ánægju af að tala og á
erfitt með að stoppa. Hún er á stöð-
ugu iði og mikil ákafamanneskja.
Keys er hins vegar róleg og yfirveguð
og afar fagleg. Hún hefur einstaklega
greindarlegt yfirbragð. Sennilega er
hún skörpust allra þeirra þjálfara
sem komið hafa fram í The Voice.
Adam Levine og Blake Shelton
hafa verið þjálfarar frá upphafi og
eru blessunarlega ennþá á sínum
stað. Þeir eru eins og fæddir fyrir
þátt eins og þennan. Blake Shelton
er afskaplega af-
slappaður náungi og
sérlega fyndinn og
óhemju stríðinn. Það
er eiginlega ómögu-
legt að ímynda sér
The Voice án hans.
Levine er örari og á
til að verða stressað-
ur og skammar jafn-
vel áhorfendur ef
honum finnst þeir
ekki bregðast rétt
við. Samspilið milli
þjálfaranna hefur
alltaf verið eitt það
skemmtilegasta við
The Voice og þannig
er ennþá.
Söngvararnir sem
þarna eru komnir til
að syngja í blindpruf-
um fyrir þjálfarana
eiga sumir merki-
lega fjölskyldusögu.
Í síðasta þætti mætti
til leiks ungur mað-
ur sem Blake Shelton
valdi í sitt lið. Bak-
sviðs beið faðir hins
unga söngvara,
Tommy Allsup, sem var gítarleikari
hjá Buddy Holly og hafði verið að
skemmta ásamt honum og Ritchie
Valens áður en farið var í flugferð
sem reyndist verða hinsta förin. Þar
sem fá sæti voru í flugvélinni köst-
uðu Allsup og Valens upp á það hvor
skyldi fá flugvélasæti. Allsup tapaði.
Buddy Holly og Ritchie Valens létu
lífið þegar vélin hrapaði. Í þættin-
um var stutt viðtal við Allsup og þar
sagðist hann hugsa til þessa atviks
á hverjum degi. Sannarlega viðtal
sem snerti mann. n
Mikil dýrðarskemmtun!
Kolbrún Bergþórsdóttir
kolbrun@dv.is
Við tækið
Alicia Keys Stendur
sig frábærlega sem
dómari í The Voice.
The Voice Margverðlaunaður
þáttur sem bregst ekki.