Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.2016, Blaðsíða 34
Vikublað 18.–20. október 2016
Sjónvarpsdagskrá Þriðjudagur 18. október
ÞITT BESTA VAL Í LITUM
HANNAH NOTAR
LIT 3-65
PALETTE DELUXE
NÚ MEÐ LÚXUS
OLEO-GOLD ELIXIR
GERÐU LIT
AÐ LÚXUS
FYRIR ALLT AÐ 30% MEIRI GLJÁ*
NR. 1 Í EVRÓPU
NÝTT
26 Menning Sjónvarp
RÚV Stöð 2
16.05 Alþingiskosningar
2016: Kynning á
framboði (Vinstri
hreyfingin grænt
framboð)
16.10 Alþingiskosningar
2016: Kynning á
framboði (Sam-
fylkingin)
16.15 Alþingiskosningar
2016: Forystusæti
(Viðreisn)
16.40 Downton Abbey
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV (148)
18.01 Hopp og hí
Sessamí (13:26)
18.25 Hvergidrengir
(Nowhere Boys)
18.50 Krakkafréttir (26)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Alþingiskosningar
2016 (7:10) (Ísland
og umheimurinn)
20.40 Með okkar augum
21.15 Áttundi áratugur-
inn – Bandaríkin
gegn Nixon (2:8)
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Alþingiskosningar
2016: Forystu-
sætið (Vinstri
hreyfingin grænt
framboð)
22.50 Alþingiskosningar
2016: Kynning á
framboði (Fram-
sóknarflokkurinn)
22.55 Alþingiskosningar
2016: Kynning á
framboði (Flokkur
fólksins)
23.00 Bráð (3:3) (Prey)
Bresk spennuþátta-
röð með John Simm
í aðalhlutverki.
23.50 Næturvörðurinn
(8:8) (The Night
Manager) Ný
spennuþáttaröð
byggð á samnefndri
sögu John le Carré
með Tom Hiddleston,
Hugh Laurie og Oliviu
Coleman í aðalhlut-
verkum. Breskur
næturvörður á hóteli
í Kaíró dregst inn í
óvænta atburðarás
þegar hann kynnist
breskum auðjöfri sem
reynist alþjóðlegur
vopnasali.
00.35 Alþingiskosn-
ingar 2016
(7:10) (Ísland og
umheimurinn)
01.35 Dagskrárlok
07:00 Simpson-fjöl-
skyldan (4:22)
07:25 Loonatics
Unleashed
07:50 The Middle (12:24)
08:15 Mike & Molly (6:22)
08:35 Ellen
09:15 Bold and the
Beautiful
09:35 The Doctors (1:50)
10:15 Junior Masterchef
Australia (9:16)
11:05 Suits (2:16)
11:50 Empire (10:12)
12:35 Nágrannar
13:00 Britain's Got
Talent (3:18)
14:00 Britain's Got
Talent (4:18)
14:55 Britain's Got
Talent (5:18)
15:50 Save With Jamie
16:35 Fresh Off the Boat
16:55 Bold and the
Beautiful
17:20 Nágrannar
17:45 Ellen
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Íþróttir
19:05 X16 - Suður-
kjördæmi
20:10 Major Crimes (8:23)
Fjórða þáttaröðin af
þessum hörku-
spennandi þáttum
sem fjalla um lög-
reglukonuna Sharon
Raydor sem er ráðin
til að leiða sérstaka
morðrannsókna-
deild innan hinnar
harðsvíruðu lögreglu
í Los Angeles.
20:55 The Path (6:10)
Dramatískir þættir
með Aaron Paul
(Breaking Bad)
í hlutverki Eddie
Lane sem hrífst
með kenningum
sértrúarsöfnuðar
eftir heimsókn á
miðstöð þeirra,
skömmu síðar snýst
veröld hans á hvolf
og hann stendur
frammi fyrir erfiðum
ákvörðunum.
21:40 Underground
22:30 Murder In The
First (10:10)
23:15 Last Week Tonight
With John Oliver
23:50 Grey's Anatomy
00:35 Bones (18:22)
01:20 Nashville (3:22)
02:05 Legends (10:10)
02:50 Girls (7:10)
03:20 100 Code (7:12)
04:05 April Rain
05:35 Transparent (7:10)
06:05 The Middle (12:24)
08:00 Black-ish (24:24)
08:20 Dr. Phil
09:00 The Biggest
Loser (17:38)
09:45 The Biggest Loser
10:30 Pepsi MAX tónlist
13:20 Dr. Phil
14:00 Superstore (5:11)
14:20 Hotel Hell (7:8)
15:05 Life In Pieces
15:30 Survivor (1:15)
16:35 The Tonight Show
starring Jimmy
Fallon
17:15 The Late Late
Show with James
Corden
17:55 Dr. Phil
18:35 Everybody Loves
Raymond (8:26)
19:00 King of Queens
19:25 How I Met Your
Mother (18:24)
19:50 The Odd Couple
20:15 Crazy Ex-Girlfri-
end (17:18)
21:00 Code Black (1:13)
21:45 Mr. Robot (8:10)
Bandarísk verð-
launaþáttaröð um
ungan tölvuhakkara
sem þjáist af félags-
fælni og þunglyndi.
Hann gengur til liðs
við hóp hakkara
sem freistar þess að
breyta heiminum
með tölvuárás á
stórfyrirtæki.
22:30 The Tonight Show
with Jimmy Fallon
23:10 The Late Late Show
with James Corden
23:50 Swingtown (13:13)
Ögrandi þáttaröð
sem gerist þegar
kynlífsbyltingin stóð
sem hæst og frjálsar
ástir og maka-
skipti urðu vinsæl
tómstundariðja í
rótgrónum úthverj-
um. Það er komið
að lokaþættinum
og nú þarf að svara
stórum spurningum.
Susan, Bruce, Trina,
Tom, Roger og Janet
þurfa öll að taka
ákvarðanir sem
gætu haft afdrifarík
áhrif á hjónaböndin.
00:35 Sex & the City
01:00 Chicago Med (1:22)
01:45 Queen of the
South (10:13)
02:30 Code Black (1:13)
03:15 Mr. Robot (8:10)
04:00 The Tonight
Show with Jimmy
Fallon
Æ
viminningar Bryans
Cranston, stjörnunnar úr
Breaking Bad, koma út í
þessari viku. Titill bókar-
innar er A Life in Parts. Cranston
var 52 ára gamall þegar hann fékk
aðalhlutverkið í Breaking Bad og
hreppti fern Emmy-verðlaun fyrir
túlkun sína á kennaranum Walter
White sem byrjar að selja eiturlyf til
að sjá fyrir fjölskyldu sinni en breyt-
ist smám saman í skrímsli.
Leikarinn átti að eigin sögn góða
æsku fram að ellefu ára aldri en þá
yfirgaf faðir hans eiginkonu sína og
þrjú börn þeirra og ekkert fréttist af
honum fyrr en tíu árum síðar. Móðir
Cranston fór að drekka ótæpilega
eftir að eiginmaðurinn yfirgaf hana
og gat ekki séð fyrir börnum sínum.
Cranston var sendur í fóstur til afa
síns og ömmu sem bjuggu við kröpp
kjör. Hann segist enn finna fyrir
sársauka vegna þess hvernig fór.
„Faðir minn kaus að vera ekki hjá
okkur og það var val móður minnar
að drekkja sorgum sínum í áfengi.
Hún varð skugginn af sjálfri sér. Og
enginn útskýrði nokkurn tímann af
hverju hann fór.“
Cranston segist hafa fyrirgef-
ið foreldrum sínum en bæði eru
látin. Móðir hans lést háöldruð úr
Alzheimer. Faðir hans kom aftur inn
í líf barna sinna. Eftir lát hans fundu
börn hans pappírsblað á heimili
hans og á því stóð: „Besta stund lífs
míns var þegar börnin mín fyrirgáfu
mér.“ n
Stjarnan
úr Breaking
Bad skrifar bók
Sjónvarp Símans
Bryan Cranston
Lýsir erfiðri æsku í
endurminningum
sínum.
Kolbrún Bergþórsdóttir
kolbrun@dv.is