Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2016, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2016, Blaðsíða 40
Vikublað 1.–3. nóvember 2016 86. tölublað 106. árgangur Leiðbeinandi verð 554 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 +6° +1° 5 1 09.09 17.12 20 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Miðvikudagur 20 8 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 5 3 2 2 12 8 18 -3 11 20 -1 23 7 12 9 6 4 3 11 12 7 20 2 23 7 -2 16 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Mið Fim Fös Lau Mið Fim Fös Lau EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 5.0 5 3.2 4 4.1 3 2.5 -1 4.5 5 2.4 3 4.1 3 2.2 -1 10.2 6 3.9 4 2.3 3 2.1 0 2.2 1 1.0 2 1.1 1 1.7 -8 5.8 3 2.0 5 3.8 3 2.7 -1 10.8 7 4.0 5 4.8 5 1.8 1 6.6 6 3.6 3 4.3 3 3.0 1 5.1 5 2.1 3 4.3 3 2.7 -2 10.1 6 7.1 5 7.3 5 3.3 2 6.6 3 4.5 3 3.9 2 0.6 -2 upplýsingar frá vedur.is og frá yr.no, norsku veðurstofunni sól Ögn hefur rofað til eftir lægðagang síðustu daga. mynd sigtryggur ariMyndin Veðrið Kólnandi veður Lægir smám saman austan til og minnkandi él yfir daginn. Víða bjartviðri í kvöld og frystir inn til landins. Þriðjudagur 1. nóvember Reykjavík og nágrenni Evrópa Þriðjudagur Skýjað með köflum og yfirleitt þurrt, en suðlægari í kvöld. Hiti 1 til 6 stig. 13 4 32 12 4 5 63 84 64 5 1 2.5 1 5.4 3 2.7 2 2.5 -3 6.8 4 0.5 4 4.3 5 4.3 0 3.6 4 3.9 4 1.7 4 2.0 1 3.7 3 2.8 4 3.6 3 1.3 -1 15.5 8 7.8 5 2.4 5 3.9 2 2.1 4 6.8 7 2.8 6 1.3 1 6 3 16 Með árunum fækkar hárunum! 15 ár á skjánum n Sjónvarpsmaðurinn auðunn Blöndal fagnaði á sunnudag mikl- um tímamótum en þá voru liðin fimmtán ár síðan fyrsta atriði hans í sjónvarpsþáttunum 70 mínútum var tekið upp. Vakti hann athygli á þessu á Facebook-síðu sinni og þakkaði þar Sigmari Vilhjálmssyni, fyrrver- andi þáttastjórnanda á PoppTíví og hamborgarafrömuði, og Birni Þóri Sigurðssyni, fyrrverandi dagskrárstjóra stöðv- arinnar, fyrir að hafa gefið honum tæki- færið stóra. „Sérstak- lega fyrir að gefa gaur frá Sauðárkróki með strípur á rauðum Hyundai Coupe séns,“ sagði Auðunn. Erlend fyrirsæta sögð svalasti embættismaðurinn „Þessi tvífari minn virðist ekki vera sér­ stakur aðdáandi þess að klæðast fötum“ Þ að er eflaust þörf á að hressa upp á ímynd embættismanna hérlendis enda langt í frá einsleitur hópur. Það er hins vegar algjör óþarfi að erlendur tví- fari minn taki að sér það hlutverk,“ segir Guðmundur Sigbergsson, starfandi framkvæmdastjóri gjald- eyriseftirlits Seðlabankans, í samtali við DV. Guðmundi svelgdist hressi- lega á kaffisopanum í gærmorgun þegar að vinir og kunningjar fóru að senda honum ábendingar um frétt á heimasíðu fjölmiðlamannsins Eiríks Jónssonar, sem bar yfirskriftina „Töff embættismaður“. Þar var ætlunin að Guðmundur væri umfjöllunarefnið. Í fréttamolanum sést karlmaður ber að ofan í baði ásamt fjórfættum vini sínum. Viðfangsefni myndar- innar er fagurlega flúrað og segir Eiríkur að þarna sé á ferðinni skýrt dæmi um mann sem hugsi út fyrir boxið og sé ekki ímynd hins látlausa embættismanns. „Við lifum á nýj- um tímum – líka í Seðlabankanum,“ segir Eiríkur í innblásnum pistli. Staðreyndin er hins vegar sú að myndin er af erlendri fyrir- sætu sem vinnufé- lagar í Seðlabank- anum ráku augun í og bentu rétti- lega á að væri slá- andi lík Guðmundi. „Þau höfðu gaman af og í gríni setti ég þessa mynd á Face- book-síðu mína í nokkra daga fyrir tveimur árum. Ég þurfti í kjölfarið að svara fjölmörgum spurningum um hvort að ég hefði virkilega látið húðflúra mig. Vinir mínir sáu ekki í gegnum þetta,“ segir Guðmund- ur, sem státar hvorki af húðflúri né á hann hund. Hann hafði gleymt þessu vinnu- staðargríni þegar umfjöllun Eiríks skaut allt í einu upp kollinum. „Hann hefði kannski alveg getað sent manni línu í stað þess að stela Facebook- mynd. Ég veit ekki hvar maðurinn gróf þetta upp en það er nokkuð skondið að menn séu enn að glepjast tveimur árum síðar. Ef ég horfi til baka þá er ljósi punkturinn sá að ég skyldi velja þessa mynd. Þessi tvífari minn virðist ekki vera sérstakur að- dáandi þess að klæðast fötum,“ segir Guðmundur og hlær. n guðmundur sigbergsson Hrökk við þegar „hann“ birtist fáklæddur í frétt á heimasíðu Eiríks Jónssonar fjölmiðlamanns. tvífari Þessi mynd fylgdi „frétt“ Eiríks Jóns- sonar og þar var tvífari Guðmundar sagður sval- asti emb- ættismaður landsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.