Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.2016, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.2016, Blaðsíða 52
Vikublað 29. nóvember–1. desember 201644 Menning Sjónvarp Sjónvarpsdagskrá Fimmtudagur 1. desember eldbakaðar eðal pizzur sími 577 3333 www.castello.is Dalvegi 2, 201 Kópavogi / Dalshrauni 13, 220 Hafnarfirði RÚV Stöð 2 15.50 Eldsmiðjan (1:3) 16.25 Stóra sviðið (2:5) 17.00 Last Tango in Halifax (4:6) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Sáttmálinn (1:24) (Pagten) 18.25 Leyndarmál Absa- lons (1:24) (Absa- lons Hemmelighed) 18.50 Krakkafréttir (52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Kastljós 20.05 Reimleikar (5:6) Ný þáttaröð þar sem draugatrú Íslendinga tekin til skoðunar ásamt annarri þjóðtrú, á borð við hjátrú og trú á álfa. Rætt er við ýmsa sérfræðinga og þá sem hafa haft persónuleg kynni af afturgöngum, álfum eða framliðnum. 20.35 Best í Brooklyn (Brooklyn Nine-Nine III) Lögreglustjóri ákveður að breyta afslöppuðum undir- mönnum sínum í þá bestu í borginni. 21.00 Versalir (4:10) (Versailles) Ný frönsk þáttaröð byggð á sögulegum atburðum í hirð Lúðvíks konungs fjórtánda. Árið 1667 er Lúðvík konungur 28 ára gamall og loks orðinn einráður. Í von um að koma í veg fyrir uppreisn yfirstéttarinnar fyr- irskipar hann að láta byggja glæsilegustu höll heims, Versali. Aðalhlutverk: George Blagden, Al- exander Vlahon og Tygh Runyan. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Lögregluvaktin (9:23) (Chicago PD III) Þriðja þáttaröðin af þessu sívinsæla lögregludrama. 23.10 Baráttan um þunga vatnið 23.55 Kastljós 00.25 Dagskrárlok 07:00 Simpson-fjöl- skyldan (17:25) 07:25 Kalli kanína 07:50 Tommi og Jenni 08:10 The Middle (20:24) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors 10:20 Jamie's 30 Minute Meals (25:40) 10:45 The World's Strictest Parents 11:45 Marry Me (18:18) 12:10 Léttir sprettir (6:0) 12:35 Nágrannar 13:00 Before We Go 14:35 Drumline: A New Beat 16:20 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 The Big Bang Theory (1:24) 19:45 Masterchef USA 20:30 NCIS (14:24) 21:20 Lethal Weapon (1:18) Spennandi framhaldsþáttur sem byggður er á hinum vinsælu Lethal Weapons myndum sem slógu rækilega í gegn á níunda og tíunda áratugnum og fjalla um þá Martin Riggs og Roger Murtaugh. Tveir ólíkir lögreglu- menn í lífi og starfi, annar varkár og fer með gát að öllu en hinn lifir lífinu á ystu nöf ná að vinna saman með eins- tökum árangri. Með aðalhlutverk fara Damon Wayans og Clayne Crawford. 22:05 Murder (1:4) Bresk sakamálaþáttaröð í fjórum hlutum. Í hverjum hluta er fjallað um sama málið en frá ólíkum sjónarhornum. Með hverri sögunni færum við þó nær sannleikanum. 1:4 23:05 High Maintenance 23:35 Borgarstjórinn 00:05 Gåsmamman 00:50 The Young Pope 01:35 Banshee (1:10) 02:25 Banshee (1:10) 03:15 Person of Interest 04:00 Jarhead 2: Field of Fire 08:00 The McCarthys 08:20 Dr. Phil 09:00 The Biggest Loser (14:39) 09:45 The Biggest Loser 10:30 Síminn og Spotify 13:20 Dr. Phil 14:00 American Housewife (1:13) 14:20 Survivor (8:15) 15:05 The Voice Ísland 16:35 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (24:24) 19:00 King of Queens 19:25 How I Met Your Mother (12:22) 19:50 The Odd Couple 20:15 Man With a Plan 20:35 Speechless (6:13) Gamanþáttaröð með Minnie Driver í aðahlutverki. Hún leikur móður sem lætur ekkert stöðva sig við að tryggja fjölskyldunni betra líf en elsta barn hennar á við fötlun að stríða. 21:00 This is Us (8:13) Stórbrotin þáttaröð sem hefur farið sigurför um heiminn. Sögð er saga ólíkra einstaklinga sem allir tengjast traustum böndum. 21:45 MacGyver (7:22) Spennuþáttur um hinn unga og úrræðagóða Angus 'Mac' MacGyver sem starfar fyrir banda- rísk yfirvöld og notar óhefðbundnar aðferðir og víðtæka þekkingu til að bjarga mannslífum. 22:30 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 24 (12:24) 00:35 Sex & the City 01:00 Law & Order: Special Victims Unit (10:23) 01:45 This is Us (8:13) 02:30 MacGyver (7:22) 03:15 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 03:55 The Late Late Show with James Corden Sjónvarp Símans Þ akkargjörðarhátíðin fór fram vestanhafs um helgina og eins og venja er fóru fjöl- margir Bandaríkjamenn í kvikmyndahús. Disney-teikni- myndin Moana skaut keppinaut- um sínum ref sínum rass og reynd- ar gott betur. Myndin halaði inn 81,1 milljón Bandaríkjadala yfir þakkargjörðarhátíðina í þeim tæp- lega fjögur þúsund kvikmynda- húsum sem myndin var sýnd í. Moana segir frá ævintýrum prinsessu einnar, Moana, sem leggur upp í langt ferðalag með hálfguðinum Maui sem er hálfur maður og hálfur guð. Vöðvafjallið Dwayne Johnson talar fyrir Maui í myndinni og nýstirnið Auli‘i Cravalho fyrir Moana. Moana er ein aðsóknarmesta myndin sem frumsýnd er um þakkargjörðarhátíðina, en efst á blaði þar er Hunger Games: Catching Fire sem frumsýnd var árið 2013. Í öðru sætinu yfir aðsóknar- mestu myndir helgarinnar var Fantastic Beasts and Where to Find Them sem halaði inn 65,8 milljónir dala. Samtals hefur myndin þénað 156 milljónir dala. n einar@dv.is Moana sló öllum við Disney-myndin Moana aðsóknarmesta bíómyndin vestanhafs Þ ú vilt ekki að Clint Eastwood sendi þér ákveðið augna- ráð,“ segir bandaríski stór- leikarinn Tom Hanks um hinn þaulreynda Clint Eastwood. Þeir Hanks og Eastwood unnu saman í fyrsta skipti í myndinni Sully sem frumsýnd var í haust. Hanks var gestur Grahams Norton í samnefndum þætti á dögunum þar sem hann fór yfir samstarfið með Eastwood sem, þrátt fyrir að vera 86 ára, er enn í fullu fjöri. Hanks bar Eastwood góða söguna og sagði að hann væri leikstjóri sem gerði ríkar kröfur til leikara í myndum sínum. Hann ætti það til að vera hálf ógn- vekjandi á köflum enda þekktur harðjaxl úr heimi kvikmynda. Myndin er sannsöguleg og segir frá frægu atviki sem átti sér stað árið 2009 þegar flugstjórinn Chesley Sullenberger, eða Sully, neyddist til að nauðlenda far- þegaflugvél á Hudson-ánni í New York. Um borð voru 155 manns og sluppu allir ómeiddir frá atvikinu. Í kjölfarið varð Sully að eins konar þjóðhetju í Bandaríkjunum. Þó að Eastwood sé orðinn 86 ára er hann hvergi nærri sestur í helgan stein. Í haust var greint frá því að hann væri að íhuga að gera mynd um lífsreynslu Jessicu Buchanan sem var rænt af sómal- ískum sjóræningjum árið 2011. n Clint Eastwood er krefjandi Tom Hanks ræddi um leikstjórann í þætti Graham Norton Sully Hér má sjá Tom Hanks í hlutverki Sully í samnefndri kvikmynd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.