Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.2016, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.2016, Blaðsíða 50
Vikublað 29. nóvember–1. desember 2016 Sjónvarpsdagskrá Þriðjudagur 29. nóvember Traust fasteignaviðskipti og persónuleg þjónusta - þinn lykill að nýju heimili 414 6600 | nyttheimili.is FRÍTT SÖLUMAT Reynir Eringsson 820 2145 Skúli Sigurðarsson 898 7209 Guðjón Guðmundsson 899 2694 Fasteignasala Leigumiðlun » Loftsíur » Smurolíusíur » Eldsneytissíur » Kælivatnssíur » Glussasíur Túrbínur Bætir ehf. býður upp á viðgerðarþjónustu fyrir flestar gerðir túrbína. Sími 567-2050 - Smiðshöfði 7 - 110 Reykjavík Viðgerða- og varahlutaþjónusta í yfir 30 ár Bætir ehf hefur í rúm 30 ár boðið uppá alhliða viðgerða- og varahlutaþjónustu fyrir breiðann hóp viðskiptavina. Við þjónustum og útvegum varahluti í flestar tegundir dísilvéla og höfum mikla reynslu í ZF og Twin Disc gírum. Bætir ehf hefur um árabil boðið uppá há gæða varahluti, frá framleiðendum á borð við IPD og Interstate Mcbee, sem henta m.a. í vélar frá: Caterpillar® Cummins® Detroit Diesel® Nöfn vélaframleiðenda eru hér aðeins til upplýsinga og eru vörumerkin eign hvers framleiðanda. Cat® og Caterpillar® eru skrásett vörumerki í eigu Caterpillar Inc. Cummins® er skrásett vörumerki í eigu Cummins Engine Company. Detroit Diesel® er skráett vörumerki í eigu Detroit Diesel Corporation. 42 Menning Sjónvarp RÚV Stöð 2 16.10 Þegar hjörtun slá í takt (1:2) 17.00 Downton Abbey (7:9) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Hopp og hí Sessamí (19:26) 18.25 Hvergidrengir (12:13) (Nowhere Boys) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Bandaríki Trumps (Panorama: Trump ś New America) Nýafstaðnar forsetakosningar í Bandaríkjunum hafa verið þær grimmustu í manna minnum. Rannsóknarblaða- menn BBC ræða við reiða bandaríska kjósendur úr báðum fylkingum sem lýsa yfir óánægju sinni með kosningarnar og kosningakerfið þar í landi. Mun Trump geta lægt ófriðaröldurnar og sameinað Bandarík- in á ný? 20.45 Herra Sloane (5:7) (Mr. Sloane) Gamanþáttaröð um miðaldra endur- skoðanda Hr. Sloane sem er í tilvistar- kreppu eftir að konan fer frá honum og hann missir vinnuna. Nú starfar hann sem íhlaupa- kennari í grunnskóla og þó honum finnist róðurinn þungur er lífið sprenghlægilegt á köflum og meira að segja ástin gerir vart við sig. 21.15 Castle (5:23) Ný þáttaröð af þessari vinsælu sjónvarps- seríu. Höfundur sakamálasagna nýtir innsæi sitt og reynslu til að aðstoða lögreglu við úrlausn sakamála. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Fallið (The Fall III) 23.30 Horfinn (4:8) (The Missing) 00.30 Kastljós 01.00 Dagskrárlok 07:00 Barnaefni 07:50 The Middle (18:24) 08:15 Mike & Molly 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (7:50) 10:15 60 mínútur (56:56) 11:00 Junior Masterchef Australia (15:16) 11:50 Suits (8:16) 12:35 Nágrannar 12:55 X-factor UK 16:10 Save With Jamie 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 2 Broke Girls (21:22) 19:40 Modern Family 20:05 Timeless (2:16) Spennandi þættir um ólíklegt þríeyki sem ferðast aftur í tímann og freistar þess að koma í veg fyrir þekkta glæpi sögunnar og þar með vernda fortíðina og breyta framtíðinni eða heimssögunni eins og við þekkjum hana. 20:50 Notorious (2:10) Hressilegir spennu- þættir sem fjalla um hörkukvendið Julie sem framleiðir vinsæla fréttaþætti og hinn úrræðagóða lögfræðing Jake sem svífst einskis til að fá sínu framgengt. 21:35 Blindspot (5:22) Önnur þáttaröðin af spennuþáttunum um Jane, unga konu sem finnst á Times Square en hún er algjörlega minnislaus og líkami hennar er þakinn húðflúri. Alríkislög- reglan kemst að því að hvert húðflúr er vísbending um glæp sem þarf að leysa. 22:20 Lucifer (5:13) 23:05 Grey's Anatomy 23:50 Divorce (7:10) 00:15 Pure Genius (4:13) 01:00 Nashville (9:22) 01:45 The Gallows 03:05 X-Company (1:10) 03:50 X-Company (2:10) 04:35 The Brink (2:10) 05:10 NCIS (5:24) 08:00 The McCarthys 08:20 Dr. Phil 09:00 The Biggest Loser (10:39) 09:45 The Biggest Loser 10:30 Pepsi MAX tónlist 13:20 Dr. Phil 14:00 Superstore (11:11) 14:20 No Tomorrow 15:05 Life In Pieces 15:25 Odd Mom Out 15:50 Survivor (7:15) 16:35 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (22:24) 19:00 King of Queens 19:25 How I Met Your Mother (10:22) 19:50 Younger (6:12) 20:15 Jane the Virgin 21:00 Code Black (7:16) Dramatísk þáttaröð sem gerist á bráða- móttöku sjúkrahúss í Los Angeles, þar sem læknar, hjúkr- unarfræðingar og læknanemar leggja allt í sölurnar til að bjarga mannslífum. 21:45 Scorpion (8:24) Dramatísk þáttaröð um gáfnaljósið Wal- ter O'Brien og félaga hans sem vinna fyrir bandarísk yfirvöld og leysa flókin og hættuleg mál sem eru ekki á færi annarra sérfræðinga að takast á við. 22:30 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 CSI: Cyber (6:18) Bandarískur sakamálaþáttur þar sem fylgst er með rannsóknardeild bandarísku alríkis- lögreglunnar, FBI, sem berst við glæpi á Netinu. 00:35 Sex & the City 01:00 Chicago Med (7:22) 01:45 Bull (3:22) 02:30 Code Black (7:16) 03:15 Scorpion (8:24) 04:00The Tonight Show starring Jimmy Fallon 04:40 The Late Late Show with James Corden 05:20 Pepsi MAX tónlist E inir umtöluðustu sjónvarps- þættir ársins 2016 voru án efa Netflix-serían Stranger Things. Þættirnir hlutu einróma lof gagnrýnenda og eru í hópi bestu sjónvarpsþátta sögunnar samkvæmt IMDb.com með einkunnina 9,0. Nokkrar vikur eru síðan framleið- endur þáttanna tilkynntu að önnur sería yrði gerð af þessum vinsælu þáttum. Kvisast hefur í Hollywood að þættirnir fari í loftið á sama árstíma og fyrri þáttaröðin sem þýðir að þættirnir verða sýndir um miðjan júlímánuð árið 2017. Fyrri þáttaröðin segir frá ungum dreng í litlum smábæ sem hverfur sporlaust inn í aðra vídd okkar heims og leit móður hans, vina og annarra í bænum að sannleikanum um hvarf hans. Þættirnir höfðu á sér dulúðlegan og yfirnáttúrulegan blæ sem virtist falla vel í kramið hjá áhorfendum. Fjölmargar vísanir eru í verk eftir til dæmis Steven Spielberg og Stephen King í þáttunum. Ekki liggur nákvæmlega fyrir hvaða stefnu þættirnir munu taka í annarri þáttaröðinni. Það er þó nokk- uð ljóst að aðdáendur þessara mögn- uðu þátta munu bíða spenntir. n StrangEr thingS í loftið næSta Sumar Umtalaðasti þáttur ársins snýr aftur Sjónvarp Símans Einar Þór Sigurðsson einar@dv.is Spennandi Þættirnir höfðu á sér yfirnáttúrulegan blæ sem féll vel í kramið hjá áhorfendum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.