Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.2016, Síða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.2016, Síða 50
Vikublað 29. nóvember–1. desember 2016 Sjónvarpsdagskrá Þriðjudagur 29. nóvember Traust fasteignaviðskipti og persónuleg þjónusta - þinn lykill að nýju heimili 414 6600 | nyttheimili.is FRÍTT SÖLUMAT Reynir Eringsson 820 2145 Skúli Sigurðarsson 898 7209 Guðjón Guðmundsson 899 2694 Fasteignasala Leigumiðlun » Loftsíur » Smurolíusíur » Eldsneytissíur » Kælivatnssíur » Glussasíur Túrbínur Bætir ehf. býður upp á viðgerðarþjónustu fyrir flestar gerðir túrbína. Sími 567-2050 - Smiðshöfði 7 - 110 Reykjavík Viðgerða- og varahlutaþjónusta í yfir 30 ár Bætir ehf hefur í rúm 30 ár boðið uppá alhliða viðgerða- og varahlutaþjónustu fyrir breiðann hóp viðskiptavina. Við þjónustum og útvegum varahluti í flestar tegundir dísilvéla og höfum mikla reynslu í ZF og Twin Disc gírum. Bætir ehf hefur um árabil boðið uppá há gæða varahluti, frá framleiðendum á borð við IPD og Interstate Mcbee, sem henta m.a. í vélar frá: Caterpillar® Cummins® Detroit Diesel® Nöfn vélaframleiðenda eru hér aðeins til upplýsinga og eru vörumerkin eign hvers framleiðanda. Cat® og Caterpillar® eru skrásett vörumerki í eigu Caterpillar Inc. Cummins® er skrásett vörumerki í eigu Cummins Engine Company. Detroit Diesel® er skráett vörumerki í eigu Detroit Diesel Corporation. 42 Menning Sjónvarp RÚV Stöð 2 16.10 Þegar hjörtun slá í takt (1:2) 17.00 Downton Abbey (7:9) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Hopp og hí Sessamí (19:26) 18.25 Hvergidrengir (12:13) (Nowhere Boys) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Bandaríki Trumps (Panorama: Trump ś New America) Nýafstaðnar forsetakosningar í Bandaríkjunum hafa verið þær grimmustu í manna minnum. Rannsóknarblaða- menn BBC ræða við reiða bandaríska kjósendur úr báðum fylkingum sem lýsa yfir óánægju sinni með kosningarnar og kosningakerfið þar í landi. Mun Trump geta lægt ófriðaröldurnar og sameinað Bandarík- in á ný? 20.45 Herra Sloane (5:7) (Mr. Sloane) Gamanþáttaröð um miðaldra endur- skoðanda Hr. Sloane sem er í tilvistar- kreppu eftir að konan fer frá honum og hann missir vinnuna. Nú starfar hann sem íhlaupa- kennari í grunnskóla og þó honum finnist róðurinn þungur er lífið sprenghlægilegt á köflum og meira að segja ástin gerir vart við sig. 21.15 Castle (5:23) Ný þáttaröð af þessari vinsælu sjónvarps- seríu. Höfundur sakamálasagna nýtir innsæi sitt og reynslu til að aðstoða lögreglu við úrlausn sakamála. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Fallið (The Fall III) 23.30 Horfinn (4:8) (The Missing) 00.30 Kastljós 01.00 Dagskrárlok 07:00 Barnaefni 07:50 The Middle (18:24) 08:15 Mike & Molly 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (7:50) 10:15 60 mínútur (56:56) 11:00 Junior Masterchef Australia (15:16) 11:50 Suits (8:16) 12:35 Nágrannar 12:55 X-factor UK 16:10 Save With Jamie 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 2 Broke Girls (21:22) 19:40 Modern Family 20:05 Timeless (2:16) Spennandi þættir um ólíklegt þríeyki sem ferðast aftur í tímann og freistar þess að koma í veg fyrir þekkta glæpi sögunnar og þar með vernda fortíðina og breyta framtíðinni eða heimssögunni eins og við þekkjum hana. 20:50 Notorious (2:10) Hressilegir spennu- þættir sem fjalla um hörkukvendið Julie sem framleiðir vinsæla fréttaþætti og hinn úrræðagóða lögfræðing Jake sem svífst einskis til að fá sínu framgengt. 21:35 Blindspot (5:22) Önnur þáttaröðin af spennuþáttunum um Jane, unga konu sem finnst á Times Square en hún er algjörlega minnislaus og líkami hennar er þakinn húðflúri. Alríkislög- reglan kemst að því að hvert húðflúr er vísbending um glæp sem þarf að leysa. 22:20 Lucifer (5:13) 23:05 Grey's Anatomy 23:50 Divorce (7:10) 00:15 Pure Genius (4:13) 01:00 Nashville (9:22) 01:45 The Gallows 03:05 X-Company (1:10) 03:50 X-Company (2:10) 04:35 The Brink (2:10) 05:10 NCIS (5:24) 08:00 The McCarthys 08:20 Dr. Phil 09:00 The Biggest Loser (10:39) 09:45 The Biggest Loser 10:30 Pepsi MAX tónlist 13:20 Dr. Phil 14:00 Superstore (11:11) 14:20 No Tomorrow 15:05 Life In Pieces 15:25 Odd Mom Out 15:50 Survivor (7:15) 16:35 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (22:24) 19:00 King of Queens 19:25 How I Met Your Mother (10:22) 19:50 Younger (6:12) 20:15 Jane the Virgin 21:00 Code Black (7:16) Dramatísk þáttaröð sem gerist á bráða- móttöku sjúkrahúss í Los Angeles, þar sem læknar, hjúkr- unarfræðingar og læknanemar leggja allt í sölurnar til að bjarga mannslífum. 21:45 Scorpion (8:24) Dramatísk þáttaröð um gáfnaljósið Wal- ter O'Brien og félaga hans sem vinna fyrir bandarísk yfirvöld og leysa flókin og hættuleg mál sem eru ekki á færi annarra sérfræðinga að takast á við. 22:30 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 CSI: Cyber (6:18) Bandarískur sakamálaþáttur þar sem fylgst er með rannsóknardeild bandarísku alríkis- lögreglunnar, FBI, sem berst við glæpi á Netinu. 00:35 Sex & the City 01:00 Chicago Med (7:22) 01:45 Bull (3:22) 02:30 Code Black (7:16) 03:15 Scorpion (8:24) 04:00The Tonight Show starring Jimmy Fallon 04:40 The Late Late Show with James Corden 05:20 Pepsi MAX tónlist E inir umtöluðustu sjónvarps- þættir ársins 2016 voru án efa Netflix-serían Stranger Things. Þættirnir hlutu einróma lof gagnrýnenda og eru í hópi bestu sjónvarpsþátta sögunnar samkvæmt IMDb.com með einkunnina 9,0. Nokkrar vikur eru síðan framleið- endur þáttanna tilkynntu að önnur sería yrði gerð af þessum vinsælu þáttum. Kvisast hefur í Hollywood að þættirnir fari í loftið á sama árstíma og fyrri þáttaröðin sem þýðir að þættirnir verða sýndir um miðjan júlímánuð árið 2017. Fyrri þáttaröðin segir frá ungum dreng í litlum smábæ sem hverfur sporlaust inn í aðra vídd okkar heims og leit móður hans, vina og annarra í bænum að sannleikanum um hvarf hans. Þættirnir höfðu á sér dulúðlegan og yfirnáttúrulegan blæ sem virtist falla vel í kramið hjá áhorfendum. Fjölmargar vísanir eru í verk eftir til dæmis Steven Spielberg og Stephen King í þáttunum. Ekki liggur nákvæmlega fyrir hvaða stefnu þættirnir munu taka í annarri þáttaröðinni. Það er þó nokk- uð ljóst að aðdáendur þessara mögn- uðu þátta munu bíða spenntir. n StrangEr thingS í loftið næSta Sumar Umtalaðasti þáttur ársins snýr aftur Sjónvarp Símans Einar Þór Sigurðsson einar@dv.is Spennandi Þættirnir höfðu á sér yfirnáttúrulegan blæ sem féll vel í kramið hjá áhorfendum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.