Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.2016, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.2016, Blaðsíða 39
Tvær fjörugar barnabækur sem eru samstarfsverkefni rithöfundanna Hugins Þórs Grétarssonar og Maariu Paivinen frá Finnlandi. Rödd hafsins er nýjasta bók Ingibjargar Kr. Ferdinandsdóttur. Bókin hjálpar börnum og fullorðnum að kyrra hugann en fyrri bókin, Garður hugans, var gríðarvinsæl. Sögusvið og persónur Sköglu koma úr kvæðum og handritum fornskálda um norrænu goðin og heim þeirra. Dvergurinn Nýráður og fósturdóttir hans, Skögul, halda til fundar við konunginn í Næríki. Launráð verða til þess að þeim er stíað í sundur. Í leit að hvort öðru mæta þau blóðþyrstum nöðrum, alvitrum jötni og útlægu goði ... Hahahaha! Híhíhí ... Stútfull bók af frábærum bröndurum. Gamlir og góðir í bland við splunkunýja. Þetta er bók fyrir þá sem vilja veltast um af hlátri yfir jólahátíðirnar ... og kannski eitthvað fram á nýtt ár! (vonandi með einhverjum hléum samt). Það heyrist hvinur og allt verður svart. Ungur Íslendingur finnst látinn í Osló og rannsóknarlögreglukonunni Júlíu gengur illa að finna morðingjann. Þegar höfuðlaust lík í skógarrjóðri bætist við prísar hún sig sæla að hafa geðlækninn Alexander sér til aðstoðar. Einfari er æsispennandi sakamálasaga. Þegar morð er framið í sveitasælunni vaknar Sveinn upp við vondan draum því fljótlega verður ljóst að hann liggur undir grun. Lögreglan sinnir starfi sínu ekki sem skyldi og Sveinn verður að afla sönnunargagna sjálfur til þess að finna morðingjann og komast hjá því að lenda á bak við lás og slá. BÓKAHILLUNA Nýjar bækur í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.