Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.2016, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.2016, Blaðsíða 56
Vikublað 29. nóvember–1. desember 2016 94. tölublað 106. árgangur Leiðbeinandi verð 554 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Verður hann Texas- borgari? Sterkari meirihluti en þú heldur n Nú þegar hreyfing virðist vera komin á stjórnarmyndunarviðræð- ur Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar á nýjan leik velta margir fyrir sér hvort sá eins manns meirihluti, sem slík þriggja flokka stjórn myndi hafa, haldi. Sagn- fræðingurinn Stefán Pálsson vill þó meina að þessi meirihluti yrði sterk- ari en margur telur. „Af hverju tala allir um að ACD- stjórnin hafi bara eins manns meirihluta? Haldiði virki- lega að SDG sé að fara að mæta í vinnuna?“ skrifar hann á Twitter- síðu sína og vekur kátínu meðal gárunganna þar. Jón Gnarr flytur aftur út til Texas n Sækir innblástur til Houston og sest að skrifum n Verður í nokkra mánuði J ón Gnarr, leikari, rithöfundur og fyrrverandi borgarstjóri, hyggst flytja á nýjan leik út til Houston í Texas í Bandaríkjun- um á nýju ári. Þetta staðfestir hann í samtali við DV og segir að til standi að setjast að skriftum. „Já, ég er að fara út í nokkra mánuði að vinna. Ég er að skrifa og vinna nokkur verkefni í Houston,“ segir Jón sem þekkir vel til þar úti enda dvaldi hann þar um nokkurra mánaða skeið í fyrra. Jón segir að dvöl hans og vinna þar nú verði áframhald á þeirri vinnu sem hann var að sinna þá. Jóni líkaði dvölin í Houston vel og gekk meira að segja svo langt að fá sér húðflúr af Texasríki, stærsta ríki Bandaríkjanna, á upphandlegg sinn áí fyrra. Jón sagði þá að Texas hefði gefið honum nafn sitt, með vísan í að eftir margra ára baráttu fyrir því að fá Gnarr nafnið löglega skráð hérlendis reyndist það minna mál vestanhafs. Jón segir að honum líði vel á þessum slóðum. „Það er mjög gott að vera í Texas og það fyllir mann innblæstri finnst mér. Það er mjög gott.“ Aðspurður hvort hann fari einn eða með fjölskylduna segir Jón: „Flest börnin mín eru nú orðin fullorðin og komin á aldur við mig. En yngsta barnið kemur með okkur.“ Hann segir mjög spennandi tíma framundan en aðspurður kveðst hann að svo stöddu ekki geta gefið upp að hverju hann sé að vinna. n mikael@dv.is „Það er mjög gott að vera í Texas. Flytur til Houston Eftir áramót mun Jón Gnarr flytja á nýjan leik út til Houston í Texas og dvelja þar í nokkra mánuði. Ætlar að skrifa og vinna að nokkrum verkefnum. Mynd Sigtryggur Ari +4° +1° 5 0 09.30 15.54 14 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Miðvikudagur 13 1 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 6 2 2 1 7 -3 12 -5 10 -3 20 8 -2 5 0 2 -6 9 -1 0 10 -6 20 6 -12 11 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Mið Fim Fös Lau Mið Fim Fös Lau EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 3.9 6 3.5 2 2.2 4 3.3 2 2.7 5 1.7 3 1.1 2 2.1 1 5.5 6 4.6 3 2.9 5 6.4 5 1.4 0 0.4 -6 1.3 1 1.7 -5 2.1 0 2.3 -5 2.3 1 4.4 -3 6.0 6 2.4 3 3.1 5 7.1 6 2.2 3 3.6 -2 3.1 3 5.1 4 3.3 2 2.4 -3 2.5 2 4.4 2 3.8 5 4.8 -1 4.6 2 5.3 3 3.6 5 3.1 2 1.6 3 3.7 4 uPPlýSingAr Frá Vedur.iS og Frá yr.no, norSku VeðurStoFunni kólnandi veður Eitthvað kann að kólna í veðri í vikunni og él kunna að gera vart við sig. Mynd Sigtryggur AriMyndin Veðrið Hlýtt suðvestanlands Hægur vindur yfir daginn og víða dálítil él, en slydda eða rigning sunnanlands í kvöld og hiti þokast upp á við á þeim slóðum. Þriðjudagur 29. nóvember Reykjavík og nágrenni Evrópa Þriðjudagur Hægari vindur seinnipartinn og dálítil slydda. Hiti 1-4 stig. 54 4 -3 4-2 51 5-3 2-2 2-2 60 3-1 6 -3 3.1 1 1.5 -6 3.1 -1 3.2 -7 1.5 2 2.1 -2 1.7 3 4.4 1 1.3 1 4.6 2 2.2 1 1.4 0 2.3 1 0.8 -4 1.8 0 2.5 -4 6.9 7 11.1 6 6.0 6 10.5 6 2.0 3 3.1 0 0.7 1 1.5 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.