Fréttablaðið - 30.05.2017, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 30.05.2017, Blaðsíða 43
Bíllinn er af nýjustu gerð dráttarbíla, MAN TGX 26.640 6x4. Sjálfvirk mið- stöð er einnig í bílnum ásamt ísskáp. Grímur Eiríksson og Erlingur Örn Karlsson, sölumenn hjá Krafti. MyNd/Eyþór Bíllinn var pantaður í tilefni af 50 ára afmæli fyrirtækisins en Kraftur hf. fyllti hálfa öld í fyrra. Bíllinn er af nýjustu gerð dráttarbíla, MAN TGX 26.640 6x4, og allur hinn glæsilegasti,“ segir Grímur Eiríksson, sölumaður hjá Krafti hf. 640 hestafla vél „Bíllinn er nýkominn til landsins. Vélin í honum er 640 hestöfl og togar 3000Ntm við 1350 snúninga. Í honum er 12 gíra TipMatic skipting. Bíllinn er vel útbúinn að innan sem utan. Krómgrindur á toppi, stuðara og hliðum með parkljósum og 8 kösturum, xenon og LED. Að innan er bíllinn einnig mjög glæsilegur en innréttingunni var breytt um áramótin. Bíllinn er með leður/alcantara áklæði á sætum með hita og kælingu. Sjálf- virk miðstöð er einnig í honum ásamt ísskáp, aðgerðastýri, 7" skjá í mælaborði sem hægt er að tengja tvær myndavélar í, MAN sound system, 7 hátölurum og bassaboxi svo eitthvað sé nefnt.“ Kynningartúr um landið „Við munum fara um landið í júní og sýna bílinn. Við byrjum í Borgarnesi og þræðum okkur svo vestur, til Stykkishólms, Patreks- fjarðar og Ísafjarðar, norður á Sauðárkrók, til Akureyrar og Húsa- víkur, þá Egilsstaða og Reyðar- fjarðar. Við munum jafnvel koma víðar við og munum þá auglýsa það nánar á heimasíðu okkar. www.kraftur.is. Á öllum stöðum verður hægt að prófa bílinn og skoða og verða starfsmenn til taks og svara spurningum.“ Tveggja ára ábyrgð á öllum varahlutum Í samstarfi við MAN verksmiðj- urnar mun Kraftur hf. bjóða, frá Kynna nýjan MAN um allt land Kraftur hf. kynnir til sögunnar glænýjan dráttarbíl. Tilefnið er hálfrar aldar afmæli fyrirtækisins og verður bíllinn sýndur um allt land í sumar. og með 1. júní, tveggja ára ábyrgð á öllum „original“ varahlutum frá MAN. Ábyrgð þessi nær til galla á öllum MAN varahlutum, sem upp kunna að koma innan tveggja ára frá kaupum. Nánari upplýsingar um skilmála ábyrgðarinnar má fá hjá sölumönnum Krafts. Að innan er bíllinn mjög glæsilegur en innréttingunni var breytt um áramótin. KyNNINGArBLAÐ 23 þ r I ÐJ U dAG U r 3 0 . m a í 2 0 1 7 3 0 -0 5 -2 0 1 7 0 4 :4 4 F B 0 7 2 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C F 7 -A B F 8 1 C F 7 -A A B C 1 C F 7 -A 9 8 0 1 C F 7 -A 8 4 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 7 2 s _ 2 9 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.