Fréttablaðið - 30.05.2017, Blaðsíða 53
Fyrirlestur um áhrif hins manngerða umhverfis á líðan fólks og gjörðir fer fram í
Norræna húsinu fimmtudaginn
1. júní. Fyrirlesturinn heldur
norski arkitektinn Alexandria
Algard. Alexandria er formaður
norska arkitektafélagsins og hefur
starfað víðsvegar um heiminn.
Alexandria rekur sína eigin stofu
í Stavanger í Noregi. Áður en hún
stofnaði stofuna bjó hún í 10 ár
víða um heim en hún er mennt-
aður arkitekt frá Danmörku og
Japan. Hún hefur m.a. unnið fyrir
eftirfarandi stofur: REX í New
York, OMA í Rotterdam og Herzog
& deMeuron í Basel í Sviss. Í til-
kynningu segir að Alexandria hafi
verið áberandi í umræðunni á
samfélagsmiðlum um áhrif arki-
tektúrs og umhverfisins á líðan
fólks og hefur haldið fjölda fyrir-
lestra um málefnið víða um heim.
Fyrirlesturinn ber heitið Good
cites = happy people og hefst
klukkan 18. Aðgangur er ókeypis.
Áhrif umhverfis á líðan
Ekki ætti að nota eyrnapinna til að þrífa eyrun á smábörnum. Nýleg bandarísk rannsókn
leiðir í ljós að á hverju ári koma um
það bil 12.500 börn á bráðamót-
töku vegna eyrnaskaða af völdum
eyrnapinna. Bandarískir læknar
hafa varað fólk við því að þrífa
eyrun með eyrnapinna. Samkvæmt
rannsókninni, sem framkvæmd
var á árunum 1990-2010, voru 263
þúsund börn undir átján ára með
einhvers konar eyrnaskaða vegna
notkunar á eyrnapinnum.
Pinnarnir geta gert sár á eyrna-
göngin, jafnvel gert gat á hljóð-
himnuna. Í sumum tilfellum var
um varanlegan skaða að ræða. Í
langflestum tilfellum hreinsa eyrun
sig sjálf og þess vegna eru eyrna-
pinnar óþarfir. Það er bannað að
stinga eyrnapinnum, hárspennum,
bíllyklum og tannstönglum í eyrun,
segja læknar. Þetta á að sjálfsögðu
bæði við um börn og fullorðna.
Ekki nota
eyrnapinna
Áttir þú slæman dag? Hér eru 10
hlutir sem þú getur gert til að
hressa þig við.
1 Farðu í froðubað.
2 Sökktu þér í ævisögu einhvers.
Þú gleymir eigin sorg og sút á
meðan.
3 Lestu glanstímarit.
4 Settu skemmtilega 80's tónlist á
fóninn.
5 Gerðu lista yfir 10 hluti sem þú
ert þakklát/þakklátur fyrir.
6 Finndu gæludýr til að kúldrast
með.
7 Hentu fólki sem stuðar þig út af
samfélagsmiðlum.
8 Leggstu á gólfið með fæturna
upp í loft, upp að vegg. Það eykur
blóðflæði til höfuðsins og þér fer
að líða betur.
9 Skrifaðu hugrenningar þínar í
dagbók. Það er hreinsandi.
10 Farðu í kvöldsund.
Sjálfshjálp sem
hressir og kætir
Estée Lauder kaupaukinn þinn í Lyu Lágmúla og
Smáratorgi dagana 31. maí - 7. júní.
Glæsilegur kaupauki* fylgir ef keyptar eru tvær eða
eiri vörur frá Estée Lauder.
*á meðan birgðir endast.
Kaupaukinn inniheldur:
Perfectly Clean Multi-Action Hydrating Toning
Lotion - Andlitsvatn, 30ml.
Advanced Night Repair - viðgerðardropa, 7ml
Advanced Night Repair Eye - Augnkrem, 5ml
DayWear Advanced Multi-Protection Anti-Oxidant
Creme - Dagkrem, 15ml
The Illuminatior Radiant Perfecting Primer + Finisher -
Farðagrunn, 15ml
Little Black Primer - Augnháraprimer, 2,8ml
Pure Color Envy Sculpting Gloss - varagloss, 4,6ml
Falllega snyrtibuddu
20% a
fslátt
ur
af öll
um Es
tée La
uder
vörum
31. m
aí - 3.
júní
5 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 3 0 . m a í 2 0 1 7 Þ R I ÐJ U DAG U R
3
0
-0
5
-2
0
1
7
0
4
:4
4
F
B
0
7
2
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
F
7
-6
1
E
8
1
C
F
7
-6
0
A
C
1
C
F
7
-5
F
7
0
1
C
F
7
-5
E
3
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
0
7
2
s
_
2
9
_
5
_
2
0
1
7
C
M
Y
K