Fréttablaðið - 30.05.2017, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 30.05.2017, Blaðsíða 53
Fyrirlestur um áhrif hins manngerða umhverfis á líðan fólks og gjörðir fer fram í Norræna húsinu fimmtudaginn 1. júní. Fyrirlesturinn heldur norski arkitektinn Alexandria Algard. Alexandria er formaður norska arkitektafélagsins og hefur starfað víðsvegar um heiminn. Alexandria rekur sína eigin stofu í Stavanger í Noregi. Áður en hún stofnaði stofuna bjó hún í 10 ár víða um heim en hún er mennt- aður arkitekt frá Danmörku og Japan. Hún hefur m.a. unnið fyrir eftirfarandi stofur: REX í New York, OMA í Rotterdam og Herzog & deMeuron í Basel í Sviss. Í til- kynningu segir að Alexandria hafi verið áberandi í umræðunni á samfélagsmiðlum um áhrif arki- tektúrs og umhverfisins á líðan fólks og hefur haldið fjölda fyrir- lestra um málefnið víða um heim. Fyrirlesturinn ber heitið Good cites = happy people og hefst klukkan 18. Aðgangur er ókeypis. Áhrif umhverfis á líðan Ekki ætti að nota eyrnapinna til að þrífa eyrun á smábörnum. Nýleg bandarísk rannsókn leiðir í ljós að á hverju ári koma um það bil 12.500 börn á bráðamót- töku vegna eyrnaskaða af völdum eyrnapinna. Bandarískir læknar hafa varað fólk við því að þrífa eyrun með eyrnapinna. Samkvæmt rannsókninni, sem framkvæmd var á árunum 1990-2010, voru 263 þúsund börn undir átján ára með einhvers konar eyrnaskaða vegna notkunar á eyrnapinnum. Pinnarnir geta gert sár á eyrna- göngin, jafnvel gert gat á hljóð- himnuna. Í sumum tilfellum var um varanlegan skaða að ræða. Í langflestum tilfellum hreinsa eyrun sig sjálf og þess vegna eru eyrna- pinnar óþarfir. Það er bannað að stinga eyrnapinnum, hárspennum, bíllyklum og tannstönglum í eyrun, segja læknar. Þetta á að sjálfsögðu bæði við um börn og fullorðna. Ekki nota eyrnapinna Áttir þú slæman dag? Hér eru 10 hlutir sem þú getur gert til að hressa þig við. 1 Farðu í froðubað. 2 Sökktu þér í ævisögu einhvers. Þú gleymir eigin sorg og sút á meðan. 3 Lestu glanstímarit. 4 Settu skemmtilega 80's tónlist á fóninn. 5 Gerðu lista yfir 10 hluti sem þú ert þakklát/þakklátur fyrir. 6 Finndu gæludýr til að kúldrast með. 7 Hentu fólki sem stuðar þig út af samfélagsmiðlum. 8 Leggstu á gólfið með fæturna upp í loft, upp að vegg. Það eykur blóðflæði til höfuðsins og þér fer að líða betur. 9 Skrifaðu hugrenningar þínar í dagbók. Það er hreinsandi. 10 Farðu í kvöldsund. Sjálfshjálp sem hressir og kætir Estée Lauder kaupaukinn þinn í Lyu Lágmúla og Smáratorgi dagana 31. maí - 7. júní. Glæsilegur kaupauki* fylgir ef keyptar eru tvær eða eiri vörur frá Estée Lauder. *á meðan birgðir endast. Kaupaukinn inniheldur: Perfectly Clean Multi-Action Hydrating Toning Lotion - Andlitsvatn, 30ml. Advanced Night Repair - viðgerðardropa, 7ml Advanced Night Repair Eye - Augnkrem, 5ml DayWear Advanced Multi-Protection Anti-Oxidant Creme - Dagkrem, 15ml The Illuminatior Radiant Perfecting Primer + Finisher - Farðagrunn, 15ml Little Black Primer - Augnháraprimer, 2,8ml Pure Color Envy Sculpting Gloss - varagloss, 4,6ml Falllega snyrtibuddu 20% a fslátt ur af öll um Es tée La uder vörum 31. m aí - 3. júní 5 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 3 0 . m a í 2 0 1 7 Þ R I ÐJ U DAG U R 3 0 -0 5 -2 0 1 7 0 4 :4 4 F B 0 7 2 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C F 7 -6 1 E 8 1 C F 7 -6 0 A C 1 C F 7 -5 F 7 0 1 C F 7 -5 E 3 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 0 7 2 s _ 2 9 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.