Fréttablaðið - 30.05.2017, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 30.05.2017, Blaðsíða 35
Mercedes- Benz Arocs SLT (Schwer Last Transport) er öflugasti dráttarbíllinn sem framleiddur er af Mercedes- Benz. Mercedes-Benz atvinnubílarnir eru fjölbreyttir og uppfylla ólíkustu þarfir við ýmsar aðstæður. Það er gaman að geta boðið upp á trukkasýningu og sérlega gaman að sýna hinn magnaða dráttarbíl Mercedes-Benz Arocs SLT sem var að öðrum ólöstuðum stjarnan á sýningunni. Fjöldi gesta lagði leið sína á sýninguna.Margar gerðir öflugra Mercedes-Benz vörubíla voru til sýnis. Stjarna sýningarinnar var hinn stóri og stæðilegi Mercedes-Benz Arocs SLT (Schwer Last Transport) sem er öflugasti dráttarbíll sem fram- leiddur er af Mercedes-Benz. Auk þessa magnaða bíls voru margar gerðir öflugra Mercedes-Benz vörubíla til sýnis og má þar nefna fjögurra öxla Arocs vörubíla, Actros flutninga- og dráttarbíla, Antos og Arocs krókheysisbíla og Atego sendibíla. Þá var nýr Meiller malarvagn á staðnum og auk þess nýr fjögurra öxla vörubíll með Meiller palli. Boðið var upp á reynsluakstur á vörubílnum og nýttu nokkrir sér það. ,,Sýningin heppnaðist mjög vel og það var gaman að fá svona góða mætingu gesta. Mercedes- Benz atvinnubílarnir eru fjöl- breyttir og uppfylla ólíkustu þarfir við ýmsar aðstæður, allt frá minnstu sendibílum upp í stærstu vöru- og hópferðabíla. Það er gaman að geta boðið upp á trukkasýningu og sérlega gaman að sýna hinn magnaða dráttarbíl Mercedes-Benz Arocs SLT sem var að öðrum ólöstuðum stjarnan á sýningunni. Bíllinn er framleiddur fyrir þungaflutninga og sá sem var á sýningunni er öflugasta útgáfan sem er með uppgefna 250 tonna dráttargetu. Hann var sérstaklega fluttur inn fyrir sýninguna en eng- inn slíkur er skráður hér á landi. Mercedes-Benz er stærsti fram- leiðandi atvinnubíla í heiminum og njóta þeir vinsælda hér eins og víða um heim,“ segir Eiríkur Þór Eiríksson hjá Mercedes-Benz atvinnubílum. Vel heppnuð trukkasýning Fjöldi gesta lagði leið sína á sýningu á Mercedes-Benz trukkum sem haldin var í höfuðstöðvum Mercedes-Benz atvinnubíla að Fosshálsi 1, í lok apríl. KYNNINGARBLAÐ 15 Þ R I ÐJ U DAG U R 3 0 . M a í 2 0 1 7 3 0 -0 5 -2 0 1 7 0 4 :4 4 F B 0 7 2 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C F 7 -7 5 A 8 1 C F 7 -7 4 6 C 1 C F 7 -7 3 3 0 1 C F 7 -7 1 F 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 7 2 s _ 2 9 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.