Fréttablaðið - 30.05.2017, Blaðsíða 49
Skipið er með tvær hleðsludyr sem flýtir mjög fyrir lestun og losun skipsins.
Menn sjá hagræð-
inguna í því að geta
keyrt beint um borð í
stað þess að hífa ökutæki
með tilheyrandi kostnaði
og áhættu.
Mykines fer frá Rotterdam á mánudögum og kemur til Þorlákshafnar á föstudögum.
Smyril Line Cargo hóf í byrjun apríl vikulegar siglingar á milli Rotterdam og Þorláks
hafnar. Til verksins var keypt
19 þúsund tonna ferja sem fékk
nafnið Mykines. „Þarna er á
ferðinni skip þar sem tækjunum
er einfaldlega ekið um borð. Þessi
flutningsmáti hentar einkar vel
til flutnings á vörubílum, rútum,
vinnuvélum og bílum eða bara
nánast öllu sem er á hjólum,“ segir
Hannes Strange, sölustjóri Smyril
Line Cargo.
Skipið er með tvær hleðsludyr
sem flýtir mjög fyrir lestun og
losun skipsins. „Mykines fer frá
Rotterdam á mánudögum og
kemur til Þorlákshafnar á föstu
dögum. Á leið sinni heim til
Íslands kemur það við í Fær
eyjum. Þar opnast sá möguleiki
að taka vörur um borð sem eru
að koma frá Skandínavíu með
Norrænu. Vörunum er síðan hægt
að umskipa úr Norrænu yfir í
Mykinesið.“
Hannes segir þessum nýja kosti
hafa verið afar vel tekið. „Menn sjá
hagræðinguna í því að geta keyrt
beint um borð í stað þess að hífa
ökutæki með tilheyrandi kostnaði
og áhættu. Einnig er mjög mikil
vægt að farmurinn er allur fluttur
innan dyra, ekki uppi á dekki með
tilheyrandi áhættu,“ lýsir hann.
Smyril Line Cargo á einnig
Norrænu sem siglir vikulega milli
Hirtshals og Seyðisfjarðar og þar
er boðið upp á sömu flutnings
aðferðina.
Þeir sem vilja kynna
sér nánar þessa
nýju flutnings-
leið geta sent
fyrirspurn á inn@
cargo.fo eða hringt
í síma 4702800.
Nýr valkostur í flutningum
Smyril Line Cargo býður upp á auðveldari og áhættuminni flutning á
bílum, vélum og tækjum með 19 þúsund tonna ferjunni Mykines.
KYNNINGARBLAÐ 29 Þ R I ÐJ U DAG U R 3 0 . M a í 2 0 1 7
3
0
-0
5
-2
0
1
7
0
4
:4
4
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
F
7
-8
9
6
8
1
C
F
7
-8
8
2
C
1
C
F
7
-8
6
F
0
1
C
F
7
-8
5
B
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
B
F
B
0
7
2
s
_
2
9
_
5
_
2
0
1
7
C
M
Y
K