Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.05.2017, Qupperneq 49

Fréttablaðið - 30.05.2017, Qupperneq 49
Skipið er með tvær hleðsludyr sem flýtir mjög fyrir lestun og losun skipsins. Menn sjá hagræð- inguna í því að geta keyrt beint um borð í stað þess að hífa ökutæki með tilheyrandi kostnaði og áhættu. Mykines fer frá Rotterdam á mánudögum og kemur til Þorlákshafnar á föstudögum. Smyril Line Cargo hóf í byrjun apríl vikulegar siglingar á milli Rotterdam og Þorláks­ hafnar. Til verksins var keypt 19 þúsund tonna ferja sem fékk nafnið Mykines. „Þarna er á ferðinni skip þar sem tækjunum er einfaldlega ekið um borð. Þessi flutningsmáti hentar einkar vel til flutnings á vörubílum, rútum, vinnuvélum og bílum eða bara nánast öllu sem er á hjólum,“ segir Hannes Strange, sölustjóri Smyril Line Cargo. Skipið er með tvær hleðsludyr sem flýtir mjög fyrir lestun og losun skipsins. „Mykines fer frá Rotterdam á mánudögum og kemur til Þorlákshafnar á föstu­ dögum. Á leið sinni heim til Íslands kemur það við í Fær­ eyjum. Þar opnast sá möguleiki að taka vörur um borð sem eru að koma frá Skandínavíu með Norrænu. Vörunum er síðan hægt að umskipa úr Norrænu yfir í Mykinesið.“ Hannes segir þessum nýja kosti hafa verið afar vel tekið. „Menn sjá hagræðinguna í því að geta keyrt beint um borð í stað þess að hífa ökutæki með tilheyrandi kostnaði og áhættu. Einnig er mjög mikil­ vægt að farmurinn er allur fluttur innan dyra, ekki uppi á dekki með tilheyrandi áhættu,“ lýsir hann. Smyril Line Cargo á einnig Norrænu sem siglir vikulega milli Hirtshals og Seyðisfjarðar og þar er boðið upp á sömu flutnings­ aðferðina. Þeir sem vilja kynna sér nánar þessa nýju flutnings- leið geta sent fyrirspurn á inn@ cargo.fo eða hringt í síma 4702800. Nýr valkostur í flutningum Smyril Line Cargo býður upp á auðveldari og áhættuminni flutning á bílum, vélum og tækjum með 19 þúsund tonna ferjunni Mykines. KYNNINGARBLAÐ 29 Þ R I ÐJ U DAG U R 3 0 . M a í 2 0 1 7 3 0 -0 5 -2 0 1 7 0 4 :4 4 F B 0 7 2 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C F 7 -8 9 6 8 1 C F 7 -8 8 2 C 1 C F 7 -8 6 F 0 1 C F 7 -8 5 B 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 0 7 2 s _ 2 9 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.